Besta leiðin til að þrífa OLED tölvuskjá?
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Besta leiðin til að þrífa OLED tölvuskjá?
Jæja hvernig fara menn best að þessu? Hef heyrt að það sé best að nota microfiber klút og eimað vatn (distilled water) en það er bara selt afjónað vatn úti apóteki og það sé ekki alveg 100% það sama. Er með glossý woled en ekki QD-OLED hef heyrt að algjör martröð að þrífa það.
i9 13900k - Asus strix z790-E - 4080 Gamerock - G.skill Trident z5 32gb Ddr5 6400 cl32 - Asus ROG Strix 1000w Platinum.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.
Re: Besta leiðin til að þrífa OLED tölvuskjá?
Notaðu bara volt vatn og microfiber klút, fyrst með blautu svo með þurrum klút.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Vaktari
- Póstar: 2061
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 305
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta leiðin til að þrífa OLED tölvuskjá?
Hvað segja Instuction hjá framleiðenda?
Ps sama og Svanur sagði, bara blautur klútur og þurr klútrur, þetta er bara raftæki, ekki barn með ofnæmi
Ps sama og Svanur sagði, bara blautur klútur og þurr klútrur, þetta er bara raftæki, ekki barn með ofnæmi

| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Besta leiðin til að þrífa OLED tölvuskjá?
Gurka29 hvaða OLED skjá ertu annars með?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Besta leiðin til að þrífa OLED tölvuskjá?
svanur08 skrifaði:Gurka29 hvaða OLED skjá ertu annars með?
Asus xg27aqdmg
27 tommu 1440p 240hz OLED glossý skjár. Pantaði af overclockers.co.uk og kominn í hendurnar á mér næsta dag eftir að ég pantaði á 110.000 með öllu. Svaka stökk frá TN skjánum sem ég var með
i9 13900k - Asus strix z790-E - 4080 Gamerock - G.skill Trident z5 32gb Ddr5 6400 cl32 - Asus ROG Strix 1000w Platinum.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Besta leiðin til að þrífa OLED tölvuskjá?
einarhr skrifaði:Hvað segja Instuction hjá framleiðenda?
Ps sama og Svanur sagði, bara blautur klútur og þurr klútrur, þetta er bara raftæki, ekki barn með ofnæmi
Hah já þurfti bara að spurja eftir að maður sá haug af reddit þráðum þar sem menn voru grenjandi eftir að hafa rispað OLED skjána sýna
i9 13900k - Asus strix z790-E - 4080 Gamerock - G.skill Trident z5 32gb Ddr5 6400 cl32 - Asus ROG Strix 1000w Platinum.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.