Síða 1 af 1
4pin tengi á móðurborðinu mínu??
Sent: Þri 31. Jan 2006 14:21
af Mazi!
sælir vaktarar ég var að skoða tölvuna mína og rak augun í 4pin tengi á móðurborðinu og það þar tengt í aflgjafan tilhvers er þetta??
hér er mynd að þessu hjá mér
http://i1.tinypic.com/mw8o0n.jpg
Sent: Þri 31. Jan 2006 14:35
af CraZy
tja mér sýnis tþetta bar vera venjulegt molex tengi, örugglega bara einhvað til að gefa móbóinu meiri orku..orsum
Sent: Þri 31. Jan 2006 15:55
af Mazi!
ok skil takk
Sent: Þri 31. Jan 2006 22:40
af Fernando
Ég held að þetta sé fyrir örgjörvann og eigi að veita honum straum.
Endilega leiðréttið mig ef að ég er eitthvað að rugla.
Sent: Mið 01. Feb 2006 07:55
af @Arinn@
er þetta SLI móðurborð ?
Sent: Mið 01. Feb 2006 10:13
af Mazi!
ég veit það ekki en þetta er nafnið á því Shuttle AK37GT/R
þú getur séð myndir af því á google.com
Sent: Mið 01. Feb 2006 10:21
af ParaNoiD
Spurði vinnufélagann minn og hann segir að þetta sé orkutengi fyrir PCI Express.
Sent: Mið 01. Feb 2006 11:24
af Mazi!
já en ég er ekki með pci express
Sent: Mið 01. Feb 2006 14:51
af @Arinn@
ParaNoiD skrifaði:Spurði vinnufélagann minn og hann segir að þetta sé orkutengi fyrir PCI Express.
Einmitt sem ég var að pæla það er þá efað móðurborðið er SLI.
EDIT: Ég er með svona tengi á mínu borði sem er sli og ég þarf ekkert að tengja í það.
Sent: Mið 01. Feb 2006 15:06
af hilmar_jonsson
Það eru svona tengi á LANPARTY borðunum. Þau þurfa heilt reil í tvö tengi. Borðið ræsir sig án þess að þetta sé tengt en á það til að krassa ef það er ekki tengt. Það eru margir sem flaska á þessu. *Sjá manual.
Sent: Mið 01. Feb 2006 15:11
af @Arinn@
Þetta er alveg hliðiná skjákortunum hjá mér og lanparty og það stendur að ég eigi að tengja þetta þegar ég er að notast við SLI í manual
Sent: Fim 02. Feb 2006 10:55
af Mazi!
ææ vá mér er svo sem alveg sama um þetta ég leifi þessu bara að vera tengt
vildi bara vita hvað þetta væri
Sent: Fös 24. Feb 2006 21:35
af The_Artist
Var að spá í svipuðu er með svona móðurborð hérna.
Fann þetta:
http://www.theinquirer.net/?article=11279
Sent: Lau 25. Feb 2006 00:36
af Pandemic
Þetta er bara power fyrir örgjörvan.
Sent: Lau 25. Feb 2006 01:14
af viddi
virkar þetta ekki bara allveg eins og 12v 4 pinna tengið sem er á flestum borðum ?