Var að spá hvort einhver væri með hugmynd um hvað væri í gangi hjá mér. Að ég best veit þá ætti venjulegur CPU hiti að vera frá 25 til 40 þegar ekkert er í gangi en svona 35 til 60 í vinnslu, fer náttulega eftir hve góð kæling er, ég vona að ég sé ekki að fara með rangt mál. En hjá mér þá er hitinn þegar tölvan er í hvíld um 50 gráður en þegar hún fer í mikla vinnslu fer hitinn oft upp í 75!, ég fylgist alltaf með örranum í task manager, og stýrikerfið ætti að vera í góðu lagi, var að setja það upp. græjan mín er sett saman úr:abit aw8-max móðurb., pentium 4 630 3GHz örgjörva, örgj. vifta:coolmaster vortex tx, svo er ég með stóra kassaviftu, held ég þurfi ekki að taka fleira fram. Þegar tölvan var sett saman þá var sett kælikrem svo það sé á hreinu.
Er einhver með hugmynd? þarf ég kannski að fá öflugri örgj. viftu?
Of hár CPU hiti
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fim 02. Jún 2005 08:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Þetta var líka svona áður en ég keypti kassaviftuna, en eins og ég sagði, þegar engin forrit eru gangi þá er hitinn í kringum 50 en þegar ég keyri forrit, skiptir ekki máli hvaða forrit það eru, bara þegar mikið álag er á örgjörvanum þá fer hitinn upp í 75 gráður, það er samt ekkert svakalegt álag samt. Það er stór kassavifta og dregur út. Ég man ég setti alveg hæfilegt kælikrem, en spurning hvort viftan sé alveg þétt á örranum. En það er spurning með hvort maður þurfi ekki öflugri örgjörvaviftu, hélt samt að mín myndi duga.
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://www.techspot.com/vb/topic13759.html
http://www.gamepc.com/labs/view_content ... e%5Ftest=1
http://www.digit-life.com/articles/pent ... anagement/
annars er þetta sennilega alveg eðlilegt, intel keyrir oft mjög hátt, ég er t.d. með eina 2.8 ghz pentium í media center kassa sem fer oft uppí 70 undir load
en svona til að svara þér um hvort þig vanti betri kælingu þá myndi ég segja ... því kaldara því betra, en þú "þarft" ekki betri kælingu að mínu mati
ertu annars að lenda í einhverjum vandræðum með þessa vél sem þú telur að sé hitatengt ?
http://www.gamepc.com/labs/view_content ... e%5Ftest=1
http://www.digit-life.com/articles/pent ... anagement/
annars er þetta sennilega alveg eðlilegt, intel keyrir oft mjög hátt, ég er t.d. með eina 2.8 ghz pentium í media center kassa sem fer oft uppí 70 undir load
en svona til að svara þér um hvort þig vanti betri kælingu þá myndi ég segja ... því kaldara því betra, en þú "þarft" ekki betri kælingu að mínu mati
ertu annars að lenda í einhverjum vandræðum með þessa vél sem þú telur að sé hitatengt ?
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Meirihluti hitamæla er bandvitlaus, punktur. Abit móðurborð t.d. eiga það til að reporta of háan hita, á meðan Asus of lágan.
Ég myndi ná mér í Prime95 og SuperPI til að prufukeyra vélina. Ólíkt öðrum "cpu stability" forritum, þá gera þau flókna útreikninga sem eiga auðvelt með að slá upp villum, jafnvel þó tölvan virðist að öðru leyti stabíl. T.d. get ég keyrt örran minn upp í 2.4ghz án þess að tölvan krassi nokkurn tíma, en hann kemst samt ekki í gegnum þessi tvö forrit villulaust nema ég lækki niður í 2.25ghz.
Ef þú getur keyrt Prime95 í heila nótt án þess að það komi upp villur (eða jafnvel 2 tíma), þá þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur. Tölvan fer að gera villur löngu áður en hún fer að krassa út af hita.
Ég myndi ná mér í Prime95 og SuperPI til að prufukeyra vélina. Ólíkt öðrum "cpu stability" forritum, þá gera þau flókna útreikninga sem eiga auðvelt með að slá upp villum, jafnvel þó tölvan virðist að öðru leyti stabíl. T.d. get ég keyrt örran minn upp í 2.4ghz án þess að tölvan krassi nokkurn tíma, en hann kemst samt ekki í gegnum þessi tvö forrit villulaust nema ég lækki niður í 2.25ghz.
Ef þú getur keyrt Prime95 í heila nótt án þess að það komi upp villur (eða jafnvel 2 tíma), þá þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur. Tölvan fer að gera villur löngu áður en hún fer að krassa út af hita.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skoop skrifaði:
Skemmtileg mynd, langaði samt að benda á að flest skýrustu bestu svörin sem ég fæ við að leita á google eru flestöll af spjallborðum svipuðum þessum og ef að allir sem spyrðu fengu alltaf "gúgglaðu þetta bara" eða "drullastu til að leita" (veit að það er ekki svona í þessu tilviki, hef bara séð þetta svo oft og datt þetta bara í hug núna við að sjá þessa mynd) þá gætum við aldrei leitað að neinu á google nema því hver kæmi með fyndnasta og sniðugasta svarið við því að láta leita á google
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.