Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 261
- Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Sælir vaktarar
Aðeins búin að vera að googla og mér sýnist ég alveg vera í fínustu málum með búnaðinn sem ég er með miðað við að ég spila leiki í aðeins 4k á widescreen skjá.
Hvað haldið þið ? - Sjá minn búnað í undirskriftinni.
Aðeins búin að vera að googla og mér sýnist ég alveg vera í fínustu málum með búnaðinn sem ég er með miðað við að ég spila leiki í aðeins 4k á widescreen skjá.
Hvað haldið þið ? - Sjá minn búnað í undirskriftinni.
Z790 AORUS ELITE AX * i9 13900K 3.0GHz (6.0GHz Max Turbo) * Be quiet! Dark Rock Pro 4 örgjörvakæling * RX 6900 XT 16GB * 2x16Gb G-SKILL 6400MHz * Be Quiet Platinum 1200W * LG 38GN950-B 38" WQHD+ sveigður nano-IPS skjár 160Hz(OC) * Samsung SSD 990 PRO 1TB & SPCC M.2 PCIe SSD 1TB
-
- 1+1=10
- Póstar: 1185
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 169
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Hvað ertu búinn að vera að googla ? Er ekki að skilja þennan póst hjá þér.
Síðast breytt af g0tlife á Mið 22. Jan 2025 20:54, breytt samtals 1 sinni.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Já þú ert bara í helvíti fínum málum.
Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Það eru engin test komin út fyrir 5080 bara marketing wank frá Nvidia. Þetta verða eflaust ágæt kort en þetta er mjög lítið stökk frá 4000 línunni. Langt síðan það var svona lítið stökk.
5000 línan er nátturulega á sama processing node og 4000 svo það er skiljanlegt að það sé lítið stökk.
Spurning hvort það verði næstum 3 ár í 6000 línuna sem fer þá í næsta processing node.
5000 línan er nátturulega á sama processing node og 4000 svo það er skiljanlegt að það sé lítið stökk.
Spurning hvort það verði næstum 3 ár í 6000 línuna sem fer þá í næsta processing node.
Síðast breytt af olihar á Fim 23. Jan 2025 00:00, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2683
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 499
- Staða: Ótengdur
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Sammála, það vantar öll test og benchmarks, en mig grunar að DLSS 4 sé aðal munurinn á þessum kynslóðum. Þetta er flott tækni, en hefur sína ókosti líka.
Ég er búinn að vera hugsa þetta sjálfur, og ég ætla að taka frekar notað 4090 en að fara í 5080kort.
Fyrir 4k gaming, án DLSS4, þá hugsa ég að það sé sterkari performer.
Ég er búinn að vera hugsa þetta sjálfur, og ég ætla að taka frekar notað 4090 en að fara í 5080kort.
Fyrir 4k gaming, án DLSS4, þá hugsa ég að það sé sterkari performer.
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Held það verði ljóst að 4090 rústar 5080 í venjulegum raster. Sem og workstation notkun.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1155
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 150
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Moldvarpan skrifaði:Sammála, það vantar öll test og benchmarks, en mig grunar að DLSS 4 sé aðal munurinn á þessum kynslóðum. Þetta er flott tækni, en hefur sína ókosti líka.
Ég er búinn að vera hugsa þetta sjálfur, og ég ætla að taka frekar notað 4090 en að fara í 5080kort.
Fyrir 4k gaming, án DLSS4, þá hugsa ég að það sé sterkari performer.
þú átt eftir að spara slatta á því

| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
emil40 skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Sammála, það vantar öll test og benchmarks, en mig grunar að DLSS 4 sé aðal munurinn á þessum kynslóðum. Þetta er flott tækni, en hefur sína ókosti líka.
Ég er búinn að vera hugsa þetta sjálfur, og ég ætla að taka frekar notað 4090 en að fara í 5080kort.
Fyrir 4k gaming, án DLSS4, þá hugsa ég að það sé sterkari performer.
þú átt eftir að spara slatta á því
Enda er það einstaklega skynsamlegt, sama með 4090 vs 5090. Mikið frekar að taka 4090.
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Mér finnst ekki vit í að fara úr 40 í 50, mv þær tölur sem ég er búinn að sjá held ég að þetta sé aðal málið fyrir 30xx uppfærslur. Finnst frekar villandi líka allur samanburðurinn hjá nvidia með DLSS4, vil frekar raw performance ef það er möguleiki, en náttúrulega snilld fyrir lægra spekkuðu kortin
Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Frussi skrifaði:Mér finnst ekki vit í að fara úr 40 í 50, mv þær tölur sem ég er búinn að sjá held ég að þetta sé aðal málið fyrir 30xx uppfærslur. Finnst frekar villandi líka allur samanburðurinn hjá nvidia með DLSS4, vil frekar raw performance ef það er möguleiki, en náttúrulega snilld fyrir lægra spekkuðu kortin
RAW performance overall er sirka 15-20% fyrir 30% meiri orkunotkun, þetta make-ar sense þar sem þetta er nákvæmlega sami architecture bara stærri kubbur. Enda er þetta í raun 4090Ti.
Eini stóri plúsinn er Workstation notkun ef þú lendir í Bottle neck með 24GB VRAM og stökk upp í 32GB VRAM gætu hjálpa.
Síðast breytt af olihar á Lau 25. Jan 2025 14:31, breytt samtals 1 sinni.
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Þetta er ekki rétt að 5090 er 15-20% meira raw performance enn 4090, meðaltalið er um 30% og að auki nær það hátt í 40% í 4k án ray tracing og dlss.
Frá techpowerup 5090 Palit Gamerock OC reviewi sem kom í gær : Performance
We upgraded our test system last month, which is now built on AMD technology with the outstanding Ryzen 7 9800X3D. We've updated to Windows 11 24H2, complete with the newest patches and updates, and have added a selection of new games. At 4K resolution, with pure rasterization, without ray tracing or DLSS, we measured a 39% performance uplift over the RTX 4090
Heimildir :
https://www.techpowerup.com/review/pali ... -gamerock/
Frá techpowerup 5090 Palit Gamerock OC reviewi sem kom í gær : Performance
We upgraded our test system last month, which is now built on AMD technology with the outstanding Ryzen 7 9800X3D. We've updated to Windows 11 24H2, complete with the newest patches and updates, and have added a selection of new games. At 4K resolution, with pure rasterization, without ray tracing or DLSS, we measured a 39% performance uplift over the RTX 4090
Heimildir :
https://www.techpowerup.com/review/pali ... -gamerock/
-
- /dev/null
- Póstar: 1345
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 430
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Þú ert í topp málum með alveg sama hvort kortið þú kaupir, það verður skortur svo pantaðu asap.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Holy shit, þetta er out of spec, það er einhver að fara kveikja í.
-
- /dev/null
- Póstar: 1345
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 430
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
LOLz ég hló upphátt, straumbreytar verða eflaust uppseldir líka í ár 

--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Templar skrifaði:LOLz ég hló upphátt, straumbreytar verða eflaust uppseldir líka í ár
Max er 600W á high power kaplinum, hann er að keyra í 80°C í 600W
-
- 1+1=10
- Póstar: 1155
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 150
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
olihar skrifaði:emil40 skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Sammála, það vantar öll test og benchmarks, en mig grunar að DLSS 4 sé aðal munurinn á þessum kynslóðum. Þetta er flott tækni, en hefur sína ókosti líka.
Ég er búinn að vera hugsa þetta sjálfur, og ég ætla að taka frekar notað 4090 en að fara í 5080kort.
Fyrir 4k gaming, án DLSS4, þá hugsa ég að það sé sterkari performer.
þú átt eftir að spara slatta á því
Enda er það einstaklega skynsamlegt, sama með 4090 vs 5090. Mikið frekar að taka 4090.
Ég er að fara í akkúrat hina áttina úr 3070 ti í 5090 sem er draumakortið mitt. Þetta er síðbúin jólagjöf / afmælisgjöf

| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- 1+1=10
- Póstar: 1113
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Sýnist það þurfa að svera raflagnir í 5090 kortið.. sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=Ndmoi1s0ZaY
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Já Founders Edition er vitlaust hannað, þeir sameina alla vírana.
Aðrir framleiðendur splitta þeim og monitor-a.
Aðrir framleiðendur splitta þeim og monitor-a.
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Hérna er dæmi.
Nvidia Founders, þeir sameina alla bara yfir í 12V og Jörð. Check pin kaplarnir gera því ekkert.
Hérna er svo t.d. Hvernit ASUS gerir þetta. Settur Shunt resistors á hvern kapal/tengi fyrir sig.
Nvidia Founders, þeir sameina alla bara yfir í 12V og Jörð. Check pin kaplarnir gera því ekkert.
Hérna er svo t.d. Hvernit ASUS gerir þetta. Settur Shunt resistors á hvern kapal/tengi fyrir sig.
Síðast breytt af olihar á Þri 11. Feb 2025 12:04, breytt samtals 1 sinni.
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Palit virðist sameina allt líka, virðast setja 2 stk Shunt resistors, sömu megin á borðið.
Gainward líka, virðast setja 2 stk Shunt resistors, sitthvorumegin á borðið.
MSI virðist nota 2 stk líka sömu meginn á borðinu.
Gainward líka, virðast setja 2 stk Shunt resistors, sitthvorumegin á borðið.
MSI virðist nota 2 stk líka sömu meginn á borðinu.
-
- Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Lau 23. Jan 2021 18:20
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Ég stefni á að fara í nýtt 1300W PSU í stað 1050W með 5090 kortinu mínu í næstu viku, vera með 12V-2×6 frekar en 1x12 og nota kapla frá framleiðanda og hafa nægt svigrúm.
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Þetta er sami staðallinn, eina sem breyttist var að þeir lengdu sense pins skjákorts meginn. En ef það er ekki monitoring a köplunum þá gera sense pins ekkert hvort sem er og gerir staðalinn ógildan.
Miðað við fyrstu yfirferð virðist ASUS vera þeir einu sem fara eftir staðlinum og öll hin 5090 muni eiga hættu á að kveikja í tengjunum og köplunum.
Miðað við fyrstu yfirferð virðist ASUS vera þeir einu sem fara eftir staðlinum og öll hin 5090 muni eiga hættu á að kveikja í tengjunum og köplunum.
-
- has spoken...
- Póstar: 164
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
drengurola skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=Ndmoi1s0ZaY
Þetta er sama video og við erum að tala um hér að ofan.