Uppfærsla á PC
Sent: Mið 15. Jan 2025 22:13
Góðan dag.
Mig vantar smá ráðleggingar varðandi tölvu hjá 12 ára syni mínum. Hann er að spila þessa helstu leiki Fornite, Marvel Rival og fl.
Tölvan sem hann notar er ekki sú nýasta, en hefur dugað hingað til. Bróðir minn átti þessa tölvu upphaflega en ég er búinn að uppfæra GPU og HDD.
Strákurinn talar um að vilja fá hærra FPS í Rival
Mig langar aðeins að uppfæra þessa tölvu en vill samt ekki eyða of miklu í hana. Stefan er að hann fái nýja tölvu í fermingargjöf eftir ca 2ár.
Þannig planið er að uppfæra aðeins svo hun dugi þangað til.
Það er t.d ekki hægt að setja upp Win 11.(ekki styðningur)
Tölvan eins og hún er núna.
Móðurborð: Gigabyte B360M DS3H
Cpu: Intel i5-9400 @2,9Ghz
Ram:16GB 2x8Gb
GPU: MSI GeForce GTX 1660 Super
Ég er ekki alveg viss hvernig væri best að uppfæra hana til að gera hana aðeins meira future proof.
Mig datt í hug að skipta út CPU og móðurborði.
t.d
AMD Ryzen 5 5600GThttps://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ihlutir/Orgjorvar/AMD-Ryzen-5-5600GT-6-kjarna-orgjorvi%2C-Retail-med-viftu/2_38286.action
Gigabyte A520M S2Hhttps://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ihlutir/Modurbord/Gigabyte-A520M-S2H-DDR4-modurbord/2_23910.action
Einhverjar hugmyndir?
Mig vantar smá ráðleggingar varðandi tölvu hjá 12 ára syni mínum. Hann er að spila þessa helstu leiki Fornite, Marvel Rival og fl.
Tölvan sem hann notar er ekki sú nýasta, en hefur dugað hingað til. Bróðir minn átti þessa tölvu upphaflega en ég er búinn að uppfæra GPU og HDD.
Strákurinn talar um að vilja fá hærra FPS í Rival
Mig langar aðeins að uppfæra þessa tölvu en vill samt ekki eyða of miklu í hana. Stefan er að hann fái nýja tölvu í fermingargjöf eftir ca 2ár.
Þannig planið er að uppfæra aðeins svo hun dugi þangað til.
Það er t.d ekki hægt að setja upp Win 11.(ekki styðningur)
Tölvan eins og hún er núna.
Móðurborð: Gigabyte B360M DS3H
Cpu: Intel i5-9400 @2,9Ghz
Ram:16GB 2x8Gb
GPU: MSI GeForce GTX 1660 Super
Ég er ekki alveg viss hvernig væri best að uppfæra hana til að gera hana aðeins meira future proof.
Mig datt í hug að skipta út CPU og móðurborði.
t.d
AMD Ryzen 5 5600GThttps://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ihlutir/Orgjorvar/AMD-Ryzen-5-5600GT-6-kjarna-orgjorvi%2C-Retail-med-viftu/2_38286.action
Gigabyte A520M S2Hhttps://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ihlutir/Modurbord/Gigabyte-A520M-S2H-DDR4-modurbord/2_23910.action
Einhverjar hugmyndir?