Síða 1 af 1

Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Lau 28. Des 2024 18:36
af Templar
Hækkanir í gangi. Þetta þýðir 500K fyrir 5090 og jafnvel meira ef eftirspurnin er mjög mikil.

https://wccftech.com/nvidia-geforce-rtx ... es-online/

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Lau 28. Des 2024 20:12
af emil40
Isss .... mér er sama ég fæ mér 5080 eða 5090 tekur bara smá meiri tími til að safna.

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Lau 28. Des 2024 21:09
af einarhr
Það er allt að fara hækka eftir áramót í boði Kapítalsimans :guy
Td Mafína Skagfirðinga á núna orðið meirihluta af öllum kjötvinnslum á Íslandi ásamt því að Scamherjar eiga orðið aðrahvera verslum á Ísalndi.

Þett er bara normið

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Lau 28. Des 2024 21:20
af GuðjónR
Hálfa milljón fyrir skjákort? :svekktur

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Lau 28. Des 2024 21:29
af einarhr
GuðjónR skrifaði:Hálfa milljón fyrir skjákort? :svekktur


Það er undir meðal mánaðarlaunum :sleezyjoe

Man þegar ég keypti minn fyrsta bíl á 500 þús 2000 og ég féll ekki yfirdrátt uppá 50 þús nema með veði frá 2 fasteignaeigendum.

PS mánaðarlaunin vor 70 þús fyrir skatt

Svo kom auðvita góðærið :guy

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Lau 28. Des 2024 22:58
af agnarkb
Förum þá að sjá xx70 nálgast 200 kallinn ennþá meira.....
Nú geta Intel og AMD heldur betur séð sér leik á borði.

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Lau 28. Des 2024 23:06
af Templar
AMD 9080 RDNA4 er ætlað að vera á 5070 bilinu eða 4080 Super. Ef menn eru ekki í 4k þá er þetta ekki eins slæmt en það er ennþá barátta í low og mid range hlutanum.

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Lau 28. Des 2024 23:35
af Oddy
Þetta er bara klikkað dæmi. Intel verður fyrir mig næst, ekki spurning.

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Sun 29. Des 2024 16:52
af Semboy
Vona ég hef tíma til að skoða þetta. Þar sem ég er að keyra frá cali til las vegas og svo Arizona um páskana.

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Sun 29. Des 2024 16:58
af emil40
ég ætla í annað hvort 5080 eða 5090 mér er sama þótt að verðmiðinn sé hærri

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Sun 29. Des 2024 21:33
af Baraoli
emil40 skrifaði:ég ætla í annað hvort 5080 eða 5090 mér er sama þótt að verðmiðinn sé hærri


Ég skal selja þér 5090 kort á næsta ári, 850þús og ég redda þessu fyrir þig

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Mán 30. Des 2024 00:14
af johnbig
Fer úr 3080 í 5080 =)

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Mán 30. Des 2024 12:55
af Moldvarpan
Þessi kort eru aðallega fyrir 4k gaming imo.

Eftir að hafa keypt mér geggjað 4k tæki, þá er ekki aftur snúið. Mig vantar gott skjákort :)

Its worth it.

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Mán 30. Des 2024 14:01
af Hausinn
Endilega drífið ykkur og kaupið ykkur 5000 seríu kort þegar þau koma út svo að ég get keypt mér 4000 seríu kort hérna á vaktinni.

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Þri 31. Des 2024 02:18
af Moldvarpan
Soldið um þetta líka..

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Þri 31. Des 2024 02:21
af Moldvarpan
Ég sé eftir að hafa ekki keypt mér skjákort hjá tölvutækni í nóvember þegar það voru afslættir #-o

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Þri 31. Des 2024 09:29
af olihar
Die fyrir 5090 virðist vera risa stórt.

Verð mjög ánægður með meira VRAM fyrir 3D renderingar.

IMG_1066.jpeg
IMG_1066.jpeg (98.81 KiB) Skoðað 2773 sinnum

Re: Nvidia 5090 USD 2600, 5080 USD 1400, hækkanir í gangi.

Sent: Þri 31. Des 2024 14:19
af Templar
Þetta er stórt spennuvirki þarna og kubbur.