Góðan daginn
Ég er alveg að verða ráðþrota með serverinn minn
Ég er að keyra Plex server.
Og hann slekkur alltaf á sér ca 3-5 á nóttini og kveikir ekki á sér aftur
Hef verið að gruna að það gæti verið aflgjafinn sem er að slá út þar sem ég er með marga harða diska tengda en ég var að reikna út á Cooler master síðunni að ég ætti að þurfa 480 w til að keyra allt dótið en Aflgjafinn er 750 w. Þannig veit ekki alveg hvað er að klikka
CPU - AMD -8350 átta kjarna
Móðurborð GA-990FXA-UD3
Minni 4x4 gb
Aflgjafi CX750M Corsair
Harðir diskar
1*1tb ssd
1*4tb ssd
1*2tb hdd
2*1tb hdd
Vídeó kort AMD R9 380
CPU er í 62 gráðum
Hvað gæti verið að angra serverinn
Eitthverjar hugmyndir ?
tölva alltaf að slökkva á sér
Re: tölva alltaf að slökkva á sér
62 gráður idle, það er svolítið heitt.
Getur þú prufað að setja load a hann í svolítinn tíma og sjá hvort vélin haldist í gangi. Hver er hitinn undir load?
Getur þú prufað að setja load a hann í svolítinn tíma og sjá hvort vélin haldist í gangi. Hver er hitinn undir load?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 119
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 737
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 48
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: tölva alltaf að slökkva á sér
Þegar þú segir kveikir ekki á sér aftur...
Hvernig er vélin stillt í bios með "on powerfailure..." turn on, do no turn on, last known state" (ef það er álíka stilling í bios)
Hvað segir EventViewer? ertu með error logga á þeim tíma?
Getur líka skoðað "Reliability History"
Ég var sjálfur í vandræðum með plex vél í lengri tíma, aldrei villur í event viewer nema að það hafi verið unexpected shut down og skipti svo að lokum um PSU og aldrei vesen eftir það.
Hvernig er vélin stillt í bios með "on powerfailure..." turn on, do no turn on, last known state" (ef það er álíka stilling í bios)
Hvað segir EventViewer? ertu með error logga á þeim tíma?
Getur líka skoðað "Reliability History"
Ég var sjálfur í vandræðum með plex vél í lengri tíma, aldrei villur í event viewer nema að það hafi verið unexpected shut down og skipti svo að lokum um PSU og aldrei vesen eftir það.
IBM PS/2 8086
Re: tölva alltaf að slökkva á sér
Er það þá sem einhver keyrsla fer í gang? Library update, downloads eða annað? Það gæti verið að það fari einhver vinnsla í gang sem veldur því að tölvan ofhitnar og slekkur á sér.
Viftur í lagi? Endurnýja kælikremið?
Viftur í lagi? Endurnýja kælikremið?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 119
- Staða: Ótengdur
Re: tölva alltaf að slökkva á sér
Skoðaðu event logs, vélin ætti að vera að reporta ef það eru einhverjir errors.
https://betterstack.com/community/guide ... nt-viewer/
https://betterstack.com/community/guide ... nt-viewer/