USB-C Í DisplayPort


Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

USB-C Í DisplayPort

Pósturaf ElvarP » Mið 04. Des 2024 23:05

Sælir.

Planið er að kaupa Mac Mini M4 Pro en sú tölva er ekki með DisplayPort tengi sem þýðir að ég þarf að redda USB-C í DisplayPort, en það sem ég er að spá í er hvar er hægt að finna svoleiðis kapall / breytir sem myndi styðja skjáinn minn með háu refresh rate? Skjárinn er semsagt með 5120x1440 í upplausn og styður 240hz en ég væri glaður með minnstakosti 120hz. Sá þannig breytir í elko sem ég linka neðar, en ef ég skil þetta rétt þá myndi þessi breytir vera fastur í 60hz sem ég vill ekki. Er virkilega ekki hægt að fá á landinu snúru eða breytir sem er með nógu hátt bandwidth til að styðja hátt refresh rate í þessari upplausn? Þarf ég virkilega að panta þetta utan frá?

Það sem ég sá í Elko: https://elko.is/vorur/alogic-usb-c-i-di ... /ULUCDPADP



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: USB-C Í DisplayPort

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 05. Des 2024 09:04

Ég held að þú ættir að geta notað svona dongle án þess að tapa refresh rate.



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


TheAdder
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: USB-C Í DisplayPort

Pósturaf TheAdder » Fim 05. Des 2024 09:24

Hvað með þennan?
https://www.computer.is/is/product/kapa ... version-14

Mér sýnist að bandvíddin sem 1440p240Hz þarf sé um 30bps, en 8k60z er 32Gbps að lágmarki.
Síðast breytt af TheAdder á Fim 05. Des 2024 09:27, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: USB-C Í DisplayPort

Pósturaf Baraoli » Fim 05. Des 2024 10:11



Borðtölvan: Kassi:Fractal North XL - CPU:9800X3D - CPU Kæling: Artic Freeze 360 ii AIO - MOBO:ASRock X870E Taichi Lite - RAM: G.Skill DDR5 32GB 6400mHz 32CL - SSD: Samsung 990 Pro 1TB - PSU: Corsair 1000W GPU: Nvidia RTX 4090
Fartölva: Macbook Pro 14'' M1 Pro