Síða 1 af 1
Hvaða SSD disk?
Sent: Fös 29. Nóv 2024 23:41
af dedd10
Er að fara kaupa mér SSD disk, er að spá hvaða framleiðanda þið mælið með, eða er þetta allt það sama?
Er að spá í Sata disk
Sé helst hérna í verslunum Samsung, Kingston og Silicon Power.
Eitthvað sem mælir sérstaklega með eða á móti einhverju merki?
Re: Hvaða SSD disk?
Sent: Fös 29. Nóv 2024 23:49
af agust1337
Mæli bara með að ef þú færð þér nvme að hann sé með dram cache
Re: Hvaða SSD disk?
Sent: Lau 30. Nóv 2024 00:19
af dedd10
Lagaði póstinn , er að spá í bara gamla góða Sata.
Re: Hvaða SSD disk?
Sent: Lau 30. Nóv 2024 07:17
af Hausinn
Samsung, Crucial og Western Digital eru taldir góðir framleiðendur af SSD diskum. Computer.is er með 10% af öllum SATA drifum núna:
https://computer.is/is/products/ssd-diskar-2-5
Re: Hvaða SSD disk?
Sent: Lau 30. Nóv 2024 16:50
af dedd10
Skoða það, einhverjir mep góðar eða slæmar reyslur af Solicon Power diskum?
Re: Hvaða SSD disk?
Sent: Lau 30. Nóv 2024 17:00
af Langeygður
dedd10 skrifaði:Skoða það, einhverjir mep góðar eða slæmar reyslur af Solicon Power diskum?
Bæði slæma og medium reynslu. Ekkert sérstakir diskar, virka bara oftast. Mæli með Samsung þá pro fyrir diska í mikilli notkun. Nota over provisioning.
Re: Hvaða SSD disk?
Sent: Fim 19. Des 2024 15:02
af geesle
vann í tölvuverslun, mæli með samsung EVO, sá þá aldrei koma til baka.
Re: Hvaða SSD disk?
Sent: Fim 19. Des 2024 15:19
af Dropi
Minn Samsung 840 Pro frá 2013 virkar enn. Hef líka góða reynslu af Crucial P5 NVME og er að prófa einn Sabrent 1TB Nvme líka.
Re: Hvaða SSD disk?
Sent: Fös 20. Des 2024 11:49
af Archdukemelon
Hef notað Silicon power í mínum vélum og þeir hafa endst vel, annars mæli ég með samsung samt