Vantar hlið á tölvukassa
Sent: Mið 27. Nóv 2024 18:53
Daginn, konan lenti í því óhappi að hliðin á tölvukassanum rann úr greipum hennar í sirka 10cm hæð og smallaðist í öreindir.
Ætlaði því að athuga hvort það væri hægt að kaupa staka hlið á tölvukassa, týpan er Deepcool Matrexx 55 Mesh ATX.
Ætlaði því að athuga hvort það væri hægt að kaupa staka hlið á tölvukassa, týpan er Deepcool Matrexx 55 Mesh ATX.