Síða 1 af 1

Vantar hlið á tölvukassa

Sent: Mið 27. Nóv 2024 18:53
af Gerbill
Daginn, konan lenti í því óhappi að hliðin á tölvukassanum rann úr greipum hennar í sirka 10cm hæð og smallaðist í öreindir.
Ætlaði því að athuga hvort það væri hægt að kaupa staka hlið á tölvukassa, týpan er Deepcool Matrexx 55 Mesh ATX.

Re: Vantar hlið á tölvukassa

Sent: Mið 27. Nóv 2024 19:07
af agnarkb
Henda í einn póst á customer support hjá Deepcool?

https://www.deepcool.com/support/Base/i ... d=Supports

Re: Vantar hlið á tölvukassa

Sent: Mið 27. Nóv 2024 21:26
af Gerbill
agnarkb skrifaði:Henda í einn póst á customer support hjá Deepcool?

https://www.deepcool.com/support/Base/i ... d=Supports


Heyrðu já sniðug hugmynd, hendi í póst, takk :)

Re: Vantar hlið á tölvukassa

Sent: Fim 28. Nóv 2024 23:43
af gnarr
Það er að öllum líkindum ódýrara að kaupa nýjan kassa en að borga fyrir sendingu á þessu gleri frá útlöndum.

Re: Vantar hlið á tölvukassa

Sent: Fim 28. Nóv 2024 23:49
af Black
Borgar sig ekki að panta glerið.
væri trúlega best fyrir þig að láta sníða plexigler í þetta.