Ég hljóp og keypti þennan skjá á svörtum föstudegi. Miniled og allt lofaði góðu, nema ...
Ég er með Acer 43" 4k skjá en hafði hugsað mér að uppfæra aðeins og fá t.d. hærri tíðni á skáin.
En ég er satt best að segja virkilega óánægður. Skjárinn er eins og hann sé með grárri filmu yfir sig, litir á vefsíðum eru "washed", t.d. ef ég er að sjá mynd af rauðum bíl, þá er hann næstum bleikur eða svo rauður að hann er bara klessa á skjánum.
Furðulegt samt, ef ég spila video af youtube eða netflix frá tölvunni minni, þá er það rosa flott, alveg geggjað.
Allt "kerfið" í skjánum er líka 100% réttir litir, allt svaka flott.
Ég reyndi að fara eftir einum youtubara sem sagði að skjáinn væri næstum því OLED góður og stillti nákvæmlega eins og hann, en ég er ekki sáttur. Ég vil taka fram að ég er ekki skjá kall sem slíkur, nota oftast skjái bara beint úr kassanum, stilli ekki eina einustu stillingu og hef verið sáttur hingað til.
Er einhver með hugmyndir eða ráðleggingar? Annars er ég að fara að skila skjánum.
Ég er samt alveg að elska allt sem er svart á skjánum, það er alveg skýrt bikasvart, það er alveg geggjað.
En að 10 ára gamall Acer skjár sé gjörsamlega margfalt betri er bara eitthvað sem ég neita að trúa.
Smá ves með Samsung Odyssey G7 NEO 43"
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
- Reputation: 15
- Staða: Ótengdur
Re: Smá ves með Samsung Odyssey G7 NEO 43"
Kristján skrifaði:Búinn að slökkva á öllu orkusparnaðar dæmi í skjánum?
Ég held það, hef ekki séð neitt sérstaklega merkt svoleiðis en valdi nokkra möguleika sem ég þurfti að samþykkja meiri orkunotkun
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Smá ves með Samsung Odyssey G7 NEO 43"
búinn að athuga HDR stillingar í windows?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
- Reputation: 15
- Staða: Ótengdur
Re: Smá ves með Samsung Odyssey G7 NEO 43"
Hlutir eru skárri ef það er kveikt á HDR, en ekkert súper góðir. Þeir eru satt best að segja ömurlegir ef þú slekkur á HDR.
Ég tengdi líka makkann minn við tölvuna, HDR eða ekki, sama niðurstaða. Ég held að þetta sé bara alveg hrikalega vondur skjár, þrátt fyrir að kosta 170.000 (109.000 á svörtum föstudeigi). Satt best að segja alveg glatað.
Það er eins og Samsung sé meira í mun að ég spili video og netflix í gegnum skjá hugbúnaðinn og þeir fái statistics en að þeir búi til góðann skjá.
Allur hvítur litur verður blágrár, eins og þetta texta box hérna sem ég er að skrifa textann í, það verður næstum því ein sog grái liturinn sem er í kringum boxið.
Ég hallast að því að skjárinn sé bara vondur.
Ég tengdi líka makkann minn við tölvuna, HDR eða ekki, sama niðurstaða. Ég held að þetta sé bara alveg hrikalega vondur skjár, þrátt fyrir að kosta 170.000 (109.000 á svörtum föstudeigi). Satt best að segja alveg glatað.
Það er eins og Samsung sé meira í mun að ég spili video og netflix í gegnum skjá hugbúnaðinn og þeir fái statistics en að þeir búi til góðann skjá.
Allur hvítur litur verður blágrár, eins og þetta texta box hérna sem ég er að skrifa textann í, það verður næstum því ein sog grái liturinn sem er í kringum boxið.
Ég hallast að því að skjárinn sé bara vondur.
Síðast breytt af traustitj á Mið 27. Nóv 2024 08:41, breytt samtals 1 sinni.
Re: Smá ves með Samsung Odyssey G7 NEO 43"
Furðulegt vandamál, geturu sýnt mynd af þessu?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá ves með Samsung Odyssey G7 NEO 43"
Ég hafði verið búin að pæla í þessum lengi eimmit, en ekki lagt í hann. Varð mjög freistað núna þegar verðið droppaði, en allt sem ég hef lesið á netinu, og hérna segir að skjárinn sé bara ekki nógu góður því miður. Hef skoðað þennan https://elko.is/vorur/samsung-32-odyssey-neo-g8-boginn-leikjaskjar-296564/LS32BG850NUXEN sem í staðinn, en ég er ekki svo hrifinn af Curved skjám eða slíku. Þessi á að vera betri, en ég veit samt ekki.
Langar að taka stökkið úr 60hz en á sama tíma geta nýtt hann undir PS5 og slíkt einnig.
Langar að taka stökkið úr 60hz en á sama tíma geta nýtt hann undir PS5 og slíkt einnig.