4070 Super red light no post??
Sent: Þri 19. Nóv 2024 21:49
Kæru vaktarar!
Svo ofboðslega skrýtin bilun er að eiga sér stað ég veit ekki hvert á að snúa mér.
Ég og frúin notum sama skjáinn fyrir vinnu, lenovo gw34-10. Ég nota DP 1.4 úr 4070 super, borðtölvu og hún er með ThinkPad í gegnum HDMI.
Þegar hún er búin að nota skjáinn þá lendi ég undantekningalaust í rauðu ljósi og vifturnar snúast ekki á GPU en vélin bootar en postar ekki, er ekki búinn að skoða að tengja beint í gegnum MOBO, er með 7800x3d.
Það sem hefur virkað er að taka allt rafmagn af vélinni og DP úr kortinu, boota vélinni og setja DP aftur í, þá fæ ég post en þá kemur að pinnið mitt virki ekki í vélinni og þurfi að resetta pinninu með að logga mig inn á windows-emailið til að endursetja pinnið.
Er alveg lost, dettur ykkur eth í hug?
Seasonic G12 GC Gold 750W
Gigabyte A620M GAMING X DDR5
1TB PCIe Gen4 NVMe SSD M.2 ADATA Blade S70
ADATA 16GB DDR5 5600MHz
Asus Dual RTX 4070 Super 12GB OC EVO
Ryzen 7 7800x3d
Ekkert OC eða neitt rugl, bara strangheiðarlegt setup.
Svo ofboðslega skrýtin bilun er að eiga sér stað ég veit ekki hvert á að snúa mér.
Ég og frúin notum sama skjáinn fyrir vinnu, lenovo gw34-10. Ég nota DP 1.4 úr 4070 super, borðtölvu og hún er með ThinkPad í gegnum HDMI.
Þegar hún er búin að nota skjáinn þá lendi ég undantekningalaust í rauðu ljósi og vifturnar snúast ekki á GPU en vélin bootar en postar ekki, er ekki búinn að skoða að tengja beint í gegnum MOBO, er með 7800x3d.
Það sem hefur virkað er að taka allt rafmagn af vélinni og DP úr kortinu, boota vélinni og setja DP aftur í, þá fæ ég post en þá kemur að pinnið mitt virki ekki í vélinni og þurfi að resetta pinninu með að logga mig inn á windows-emailið til að endursetja pinnið.
Er alveg lost, dettur ykkur eth í hug?
Seasonic G12 GC Gold 750W
Gigabyte A620M GAMING X DDR5
1TB PCIe Gen4 NVMe SSD M.2 ADATA Blade S70
ADATA 16GB DDR5 5600MHz
Asus Dual RTX 4070 Super 12GB OC EVO
Ryzen 7 7800x3d
Ekkert OC eða neitt rugl, bara strangheiðarlegt setup.