Síða 1 af 1

Ráðlegging við kaup á stýri

Sent: Sun 17. Nóv 2024 22:05
af sveinnt
Sælir, er að fara að kaupa mér stýri og pedala fyrir bílaleiki og er að að velja milli thrustmaster t128 eða logitech g29 eða g920, þetta er allt á sama verði þar sem logitech vörunar eru á tilboði.

Hvað af þessu mynduð þið mæla með?

Re: Ráðlegging við kaup á stýri

Sent: Sun 17. Nóv 2024 23:35
af Fennimar002
Myndi persónulega aldrei mæla með t128 stýrið. Frekar myndi ég ráðleggja þér að setja aðeins meiri pening og kaupa t150 eða t300. Mjög solid og góð stýri fyrir byrjendur.
Veit ekkert um Logitech stýrin :-"