Val á router
Sent: Fim 14. Nóv 2024 21:26
Jæja, var beðinn um að aðstoða félaga við að velja router. Það eru nokkrar kröfur eins og gestanet og svo þarf framlengjara fyrir neðri hæð hússins.
Ég er sjálfur með allt frá Ubiquity en þetta þarf ekki að vera svo flókið þarna.
Stór fjölskylda, almennt líklega um 14 wifi tæki í húsinu og svo bætast við fleiri af og til.
https://tl.is/asus-rt-ax58u-v2-ax-ljosl ... x3000.html - AX, gestanet, ekki óþarflega dýrt. Fínt eða annað betra í huga?
Ég er sjálfur með allt frá Ubiquity en þetta þarf ekki að vera svo flókið þarna.
Stór fjölskylda, almennt líklega um 14 wifi tæki í húsinu og svo bætast við fleiri af og til.
https://tl.is/asus-rt-ax58u-v2-ax-ljosl ... x3000.html - AX, gestanet, ekki óþarflega dýrt. Fínt eða annað betra í huga?