Getur einhver hjálpað gegnum Teamviewer?


Höfundur
Chiron
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 13. Mar 2022 14:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Getur einhver hjálpað gegnum Teamviewer?

Pósturaf Chiron » Þri 12. Nóv 2024 05:26

Góðan dag. Er með HP Z240 workstation og hef verið að reyna að flytja c drifið yfir á 4tb ssd disk. Það er ekki að ganga, alltaf ný og ný skilaboð. Er einhver hér sem væri til í að aðstoða gegnum Teamviewer gegn greiðslu að sjálfsögðu? Er staddur erlendis og hef ekki fundið góða aðila til að líta á þetta.




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver hjálpað gegnum Teamviewer?

Pósturaf TheAdder » Þri 12. Nóv 2024 09:28

Hefurðu tök á að setja kerfi upp á USB kubb? Ubuntu eða álíka Linux held ég að sé þægilegast, innstall USB á þessum kerfum bjóða oftast upp á að prófa kerfið.
Þá værirðu ekki með kerfi í gangi á diskinum, og gætir afritað HDD yfir á SDD, ég geri ráð fyrir að þú sért að uppfæra kerfisdiskinn?
Önnur lausn, sem ég notaði sjálfur, var MiniTool Partition Wizard, ég held þú getir fært kerfið á milli diska með því á "free trial".


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo