Síða 1 af 1

AM4

Sent: Lau 09. Nóv 2024 17:02
af Seedarinn
Nú þegar AM4 er komið á end of life og allar verslanir hérna heima nánast búin með sinn lager, hvar skal kaupa þá? AM4 er meira segja horfið af vaktin.is
Það eru vissulega margir ennþá með AM4 setup og fara kannski einhverjar hugleiðingar af stað að uppfæra sig enn vilja ekki dekka plús 80k í nýtt móðurborð og vinnsluminni.
AM4 ætti að duga til út 2025, jafnvel lengur, og "nýja kynslóðin" er ekki nógu juicy til að vilja fjárfesta í hana strax. Maður vonar að Intel fari að setja í fimmta gír og gera eitthvað að viti. Vonandi fer þetta AI tagline trend að minnka svo það sé hægt að setja athyglina annað.

Hvar kaupur kauði AM4 örgjörva í dag? Maður hefur séð þá á amazon, ebay og hvað annað, jafnvel aliexpress. Enn hvar er það hagstæðast og öruggast, ef það helst í hendur?

Re: AM4

Sent: Lau 09. Nóv 2024 17:09
af agnarkb

Re: AM4

Sent: Lau 09. Nóv 2024 17:32
af olihar

Re: AM4

Sent: Lau 09. Nóv 2024 21:39
af litli_b
Dett inn í þetta líka. Fullt af am4 í boði, þetta er fara endast vel og lengi.

https://kisildalur.is/category/9?cpu_socket=AM4

Fullt af mobo's líka í boði