Síða 1 af 1
Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
Sent: Sun 13. Okt 2024 05:17
af jonfr1900
Ég er með FSP EP Series 1000 varafal sem ég keypti fyrir nokkrum árum síðan. Ég þarf að kaupa nýja rafgeyma. Þar sem þeir sem eru í þessu eru hættir að halda hleðslu. Hvar gæti ég keypt slíkt í Danmörku eða innan ESB?
Kannski þarf ég að fjárfesta í nýju varafali ef þetta er orðið of gamalt.
Takk fyrir aðstoðina.
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
Sent: Sun 13. Okt 2024 09:35
af TheAdder
MIðað við það sem ég fann í fljótu bragði, þá eru þetta 12V7Ah blýgeimar.
Þú átt að geta nálgast þá hjá öryggisfyrirtækjum, og álíka batteríum.
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
Sent: Sun 13. Okt 2024 09:53
af growler
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
Sent: Sun 13. Okt 2024 10:08
af TheAdder
Dýrt að senda frá Íslandi til Danmerkur
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
Sent: Sun 13. Okt 2024 10:16
af olihar
Fáðu upplýsingar um hvaða rafhlaða er í og fjöldi. Eða opnaðu UPS og leitaðu að product code á rafhlöðu. Notaðu svo bara site:.dk í Google.
T.d.
12 V/7 Ah site:.dk
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
Sent: Sun 13. Okt 2024 17:35
af Viktor
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
Sent: Sun 13. Okt 2024 17:37
af olihar
Haha allir að senda linka á Íslandi því það sé oftar en einu sinni búið að taka fram að þetta er í Danaveldi.
Re: Nýjir rafgeymar fyrir varaafl
Sent: Sun 13. Okt 2024 18:02
af TheAdder
olihar skrifaði:Haha allir að senda linka á Íslandi því það sé oftar en einu sinni búið að taka fram að þetta er í Danaveldi.
Ég er búinn að taka mikið eftir þessu, það virðist undantekning næstum að fólk lesi og skilji póstinn sem það er að svara.