Síða 1 af 1
CPU kaup erlendis/online
Sent: Sun 08. Sep 2024 00:41
af T.Gumm
Hvar er best að versla sér örgjörva á netinu án vandkvæða?
Re: CPU kaup erlendis/online
Sent: Sun 08. Sep 2024 01:33
af Langeygður
https://www.overclockers.co.uk/Virkar vel.
Svo er Amazon .co.uk eða .de
Re: CPU kaup erlendis/online
Sent: Sun 08. Sep 2024 12:44
af nonesenze
BP photo video
Re: CPU kaup erlendis/online
Sent: Sun 08. Sep 2024 13:41
af andriki
T.Gumm skrifaði:Hvar er best að versla sér örgjörva á netinu án vandkvæða?
myndi kaupa bara hérna heima, nema þú sért að fara spara eth almennilega á því, lang best að hafa warranty hérna heima
Re: CPU kaup erlendis/online
Sent: Sun 08. Sep 2024 13:52
af gunni91
Er eitthvað ódýrara að kaupa cpu erlendis og láta senda heim?
Re: CPU kaup erlendis/online
Sent: Sun 08. Sep 2024 13:54
af andriki
gunni91 skrifaði:Er eitthvað ódýrara að kaupa cpu erlendis og láta senda heim?
ekki að minni reynslu nema maður sé að fara út sjáfur og tekið heim án þess að borga vsk
Re: CPU kaup erlendis/online
Sent: Sun 08. Sep 2024 13:58
af T.Gumm
það er meira svo að sá sem mér vantar/langar í er ekki seldur hér en að ég sé að hugsa um að spara mér eitthvað
Re: CPU kaup erlendis/online
Sent: Sun 08. Sep 2024 14:03
af olihar
https://www.bhphotovideo.com/Komið til þín á no-time. Alveg frá basic yfir í workstation CPU.
Þeir eiga mikið af móðurborðum, skjákortum og storage líka. Það sem helst hefur vantað hjá BH hefur verið RAM ég hef því notað Amazon í það. (Bara skoða Amazon vel það er þvílíkt magn af scam-i þar)