thorhs skrifaði:https://www.myndform.is/ Gerðu svona í gamla daga. Þekki ekki hvort þeir eru enn í því. Getur verið skynsamlegra að kaupa þessa þjónustu ef þetta er ekki mikið af spólum.
Jaa er búinn að hafa samband við þá. Þetta eru bara svoo margar spólur og þá verðið smaaa hátt.
Hausinn skrifaði:Einfaldasta leiðin væri sennilegast að redda þér VHS tæki með HDMI út og nota síðan HDMI upptökunarkort.
Þarftu þetta bara tímabundið? Ef að þú getur alla vegana reddað þér VHS tæki með RGB SCART eða Component út þá á ég mjög góðan uppskalara sem ég get lánað þér.
Já, held það make'i meiri sens.
Var að hugsa gera þetta bara þegar ég nenni. Hvernig upskalari er þetta?