Færa VHS efni á rafrænt

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 309
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Færa VHS efni á rafrænt

Pósturaf Fennimar002 » Mán 02. Sep 2024 11:30

Sælir,
Ekki vita vaktarar um góða leið til að færa VHS efni í rafrænt sjálfur? Eitthvað breytistykki og/eða forrit?

Fyrirfram þakkir! \:D/


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS efni á rafrænt

Pósturaf Langeygður » Mán 02. Sep 2024 12:10



Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


thorhs
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS efni á rafrænt

Pósturaf thorhs » Mán 02. Sep 2024 14:14

https://www.myndform.is/ Gerðu svona í gamla daga. Þekki ekki hvort þeir eru enn í því. Getur verið skynsamlegra að kaupa þessa þjónustu ef þetta er ekki mikið af spólum.




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 686
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS efni á rafrænt

Pósturaf Hausinn » Mán 02. Sep 2024 14:43

Einfaldasta leiðin væri sennilegast að redda þér VHS tæki með HDMI út og nota síðan HDMI upptökunarkort.

Þarftu þetta bara tímabundið? Ef að þú getur alla vegana reddað þér VHS tæki með RGB SCART eða Component út þá á ég mjög góðan uppskalara sem ég get lánað þér.



Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 309
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS efni á rafrænt

Pósturaf Fennimar002 » Þri 03. Sep 2024 09:24

thorhs skrifaði:https://www.myndform.is/ Gerðu svona í gamla daga. Þekki ekki hvort þeir eru enn í því. Getur verið skynsamlegra að kaupa þessa þjónustu ef þetta er ekki mikið af spólum.


Jaa er búinn að hafa samband við þá. Þetta eru bara svoo margar spólur og þá verðið smaaa hátt.

Hausinn skrifaði:Einfaldasta leiðin væri sennilegast að redda þér VHS tæki með HDMI út og nota síðan HDMI upptökunarkort.

Þarftu þetta bara tímabundið? Ef að þú getur alla vegana reddað þér VHS tæki með RGB SCART eða Component út þá á ég mjög góðan uppskalara sem ég get lánað þér.


Já, held það make'i meiri sens.
Var að hugsa gera þetta bara þegar ég nenni. Hvernig upskalari er þetta?


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 686
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS efni á rafrænt

Pósturaf Hausinn » Þri 03. Sep 2024 10:09

Fennimar002 skrifaði:Já, held það make'i meiri sens.
Var að hugsa gera þetta bara þegar ég nenni. Hvernig upskalari er þetta?


Þetta er eftirfarandi skalari, reyndar aðeins eldri týpa:
https://videogameperfection.com/product ... converter/




frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Færa VHS efni á rafrænt

Pósturaf frr » Þri 03. Sep 2024 13:26

Notaði Kiss spilara og upptökutæki fyrir þetta á sínum tíma. Það var miklu betra en öflugt kort sem ég var með í tölvunni minni og mun einfaldara.
Vesenið er interlacing, en e.t.v. eru forrit betri í því í dag.