Síða 1 af 1

Hjálp með build

Sent: Mán 26. Ágú 2024 03:31
af hoaxe
Sælir vaktarar,

Er að reyna setja saman build fyrir konuna, verður notað mestmegnis í leiki eins og wow/bg3 og mögulega smá fps leiki.
Budgetið er í kringum +-200k(ef það er undir því þá ennþá betra)
Þetta væri hennar fyrsta gaming rigg, performancið þarf ekki að vera brjálað en þó nægilega til að njóta :))
Má vera lappi eða borðtölva (mATX preferred annars standard stærð)
Hún er að prufukeyra þessa núna:
https://elko.is/vorur/lenovo-loq-r72451 ... 83JC0021MX
En það er mögulega overkill?
Ef verðið er lægra þá er hægt að splæsa í eh ódýrah 144hz skjá :)

Re: Hjálp með build

Sent: Mán 26. Ágú 2024 13:34
af dadik
Ef hún er ánægð með þessa vél er það bara frábært. Ég keypti ferðavél til að nota í svona leikjadót fyrir nokkrum árum og það sem fór mest í taugarnar á mér var hávaðinn í viftunum. Ég leysti þetta með því að kappa fps við 60 sem var bara fínt, en þú ert ekki að fara að spila einhverja krefjandi fps leiki svoleiðis. Kosturinn við ferðavélarnar er aftur á móti að þú kippir þessu bara með þér ef þú ert að fara eitthvað. Ég tók þessa vél t.d. með mér þegar ég var erlendis í nokkrar vikur og það var bara fínt.

Re: Hjálp með build

Sent: Þri 27. Ágú 2024 14:49
af gotit23
gætir öruglega smiðað flotta vel fyrir 200k,
þá sleppir þú við fartölvuböggið-

Hávæði í viftu og heit.
getur einnig ekki mikið uppfært í framtíðinni.

held að þetta er ágætis byrjun -