Bluetooth mýs
Sent: Fim 22. Ágú 2024 20:18
Ekki að bluetooth sé einhver ný tækni.
Ekki að mýs séu eitthvað glænýtt fyrirbæri.
En bluetooth mýs.
Framboðið í dag virðist vera einhverjar smámýs sem eiga að passa í fartölvutöskur eða Logitech MX Master 3S og ekkert þar á milli.
Það virðist liggja eitthvað svo í augum uppi að hið kjörna form fyrir þráðlaus verkfæri eins og mýs og lyklaborð sé bluetooth nema náttúrulega þú sért framleiðandi sem framleiðir mýs og móttakara sem týnast á milli þess sem þær sóa usb portum.
Maður er líklegast alltaf að fara í MX Master 3S á endanum. Er einhver önnur mús sem er að veita harða samkeppni ?
Ekki að mýs séu eitthvað glænýtt fyrirbæri.
En bluetooth mýs.
Framboðið í dag virðist vera einhverjar smámýs sem eiga að passa í fartölvutöskur eða Logitech MX Master 3S og ekkert þar á milli.
Það virðist liggja eitthvað svo í augum uppi að hið kjörna form fyrir þráðlaus verkfæri eins og mýs og lyklaborð sé bluetooth nema náttúrulega þú sért framleiðandi sem framleiðir mýs og móttakara sem týnast á milli þess sem þær sóa usb portum.
Maður er líklegast alltaf að fara í MX Master 3S á endanum. Er einhver önnur mús sem er að veita harða samkeppni ?