USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu
Sent: Mið 14. Ágú 2024 10:40
Sælir félagar
Er í smá vandræðum, er með PC sem ég setti saman 2019, en ég var að strauja hana og setja upp nýtt Windows á dögunum.
Það sem gerðist var að tvö port framan á kassanum hættu að virka, þessi sem eru merkt USB 3.0 Hin portin tvö virka.
Ég sé ekkert óeðlilegt í Device Manager.
Ég ákvað að downloda í Windows Update einhverjum legacy USB driver og sótti líka info driver fyrir móðurborðið á heimasíðu framleiðanda: https://www.gigabyte.com/Motherboard/Z390-DESIGNARE-rev-10#kf, en það gerði bara illt verra. Tölvan hætti að fara í sleep eða setja skjáinn í sleep, þannig að ég fór í restore point aftur fyrir þessi update en allt kom fyrir ekki. Ég jók bara á vesenið, nú virka hvorki portin né fer tölvan eða skjárinn í sleep.
Einhverjar hugmyndir?
Er í smá vandræðum, er með PC sem ég setti saman 2019, en ég var að strauja hana og setja upp nýtt Windows á dögunum.
Það sem gerðist var að tvö port framan á kassanum hættu að virka, þessi sem eru merkt USB 3.0 Hin portin tvö virka.
Ég sé ekkert óeðlilegt í Device Manager.
Ég ákvað að downloda í Windows Update einhverjum legacy USB driver og sótti líka info driver fyrir móðurborðið á heimasíðu framleiðanda: https://www.gigabyte.com/Motherboard/Z390-DESIGNARE-rev-10#kf, en það gerði bara illt verra. Tölvan hætti að fara í sleep eða setja skjáinn í sleep, þannig að ég fór í restore point aftur fyrir þessi update en allt kom fyrir ekki. Ég jók bara á vesenið, nú virka hvorki portin né fer tölvan eða skjárinn í sleep.
Einhverjar hugmyndir?