Mikka mús snúra með US plug?

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Mikka mús snúra með US plug?

Pósturaf Snaevar » Fim 25. Júl 2024 17:15

Veit einhver hvar er hægt að fá eitt stykki Mikka mús power snúru með bandarískri kló?

Er hægt að kaupa svoleiðis á Íslandi? Eða lumar einhver á svona sem ég get keypt fyrir smá aur?

power-cord-mickey-mouse.jpg
power-cord-mickey-mouse.jpg (52.45 KiB) Skoðað 2281 sinnum


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6342
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 448
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mikka mús snúra með US plug?

Pósturaf worghal » Fim 25. Júl 2024 19:15

ég verð að spurja, af hverju vantar þig svona?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


TheAdder
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Mikka mús snúra með US plug?

Pósturaf TheAdder » Fim 25. Júl 2024 19:43



NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6465
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mikka mús snúra með US plug?

Pósturaf gnarr » Fim 25. Júl 2024 19:43

worghal skrifaði:ég verð að spurja, af hverju vantar þig svona?

Þessar snúrur eru notaðar fyrir næstum öll fartölvu hleðslutæki. Ég geri ráð fyrir að það sé ástæðan fyrir því að leita að svona.
Síðast breytt af gnarr á Fim 25. Júl 2024 19:43, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."


TheAdder
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Mikka mús snúra með US plug?

Pósturaf TheAdder » Fim 25. Júl 2024 19:44

gnarr skrifaði:
worghal skrifaði:ég verð að spurja, af hverju vantar þig svona?

Þessar snúrur eru notaðar fyrir næstum öll fartölvu hleðslutæki. Ég geri ráð fyrir að það sé ástæðan fyrir því að leita að svona.

Með US kló samt?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6342
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 448
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mikka mús snúra með US plug?

Pósturaf worghal » Fim 25. Júl 2024 20:51

gnarr skrifaði:
worghal skrifaði:ég verð að spurja, af hverju vantar þig svona?

Þessar snúrur eru notaðar fyrir næstum öll fartölvu hleðslutæki. Ég geri ráð fyrir að það sé ástæðan fyrir því að leita að svona.

ég þekki mikka mús endann vel, en ég var að pæla af hverju honum vanti usa klónna :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6465
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mikka mús snúra með US plug?

Pósturaf gnarr » Fös 26. Júl 2024 12:24

Mögulega er hann að fara að ferðast með fartölvuna sína og þarf að stinga henni í samband í US innstungu? Ég hef allavega heyrt af því að fólk hafi ferðast með fartölvur :-k


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Mikka mús snúra með US plug?

Pósturaf Snaevar » Fös 26. Júl 2024 12:31

gnarr skrifaði:Mögulega er hann að fara að ferðast með fartölvuna sína og þarf að stinga henni í samband í US innstungu? Ég hef allavega heyrt af því að fólk hafi ferðast með fartölvur :-k



Bingó!

Rétt hjá Gnarr.

Er að ferðast til USA í dágóðan tíma og ég hugsa að þetta sé auðveldast


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)


TheAdder
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Mikka mús snúra með US plug?

Pósturaf TheAdder » Fös 26. Júl 2024 13:22

Snaevar skrifaði:
gnarr skrifaði:Mögulega er hann að fara að ferðast með fartölvuna sína og þarf að stinga henni í samband í US innstungu? Ég hef allavega heyrt af því að fólk hafi ferðast með fartölvur :-k



Bingó!

Rétt hjá Gnarr.

Er að ferðast til USA í dágóðan tíma og ég hugsa að þetta sé auðveldast

Í þínum sporum myndi ég versla svona breyti eins og ég linkaði hér að ofan, og til viðbótar kíkja í Target eða eitthvað álíka úti og versla snúru þar á skít og ekkert. Þú ert þá með breytinn, og EU snúruna til vara.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo