Ráðleggingar um nýja tölvu...
Sent: Fim 19. Jan 2006 22:35
Sælir.
Nú styttist í það að ég fari að fá mér nýja tölvu og ég er að leita eftir ykkar álitum.
Þetta á að vera leikjatölva fyrst og fremst, en ég mun einnig nota hana í forritun og þess háttar.
Ég ætla að vera rosalega skipulagður í þessum kaupum og ég vill ekki gera nein mistök sem ég myndi sjá eftir. Þó ég sé ágætlega fróður um vélbúnað, þá hef ég enga verklega reynslu af honum, so be gentle
Ætla að hafa þetta merkt (1, 2, 3...) þannig að þið getið svarað betur.
1. Örgjörvi : AMD X2 4400+
2. Aflgjafi : 520W OCZ ModStream
3. Harður diskur : 74 GB WD Raptor (Verð svo með annan 250GB WD til viðbótar)
4. Hljóðkort : Creative Sound Blaster X-Fi XtremeMusic
5. Kassi : Coolermaster Wavemaster (Hann er víst ekki seldur á Íslandi, ef þið gætuð bent mér á bestu búðina sem að getur pantað fyrir mann, ef það er einhver sérstök þ.e.)
6. Skjákort : Enn óákveðið, er að hugsa um að fá mér G71 kort þegar þau koma, fer eftir verði.
7. Móðurborð : LANPARTY UT nF4 SLI-DR eða MSI K8N SLi Platinum eða eitthvað annað ? Var að heyra að Lanparty borðið væri með eitthvað vesen ? Er eiginlega óákveðið..
8. Vinnsluminni : Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) (Ég er ekki fróður um vinnsluminni, endilega segið ykkar skoðun.)
Þetta er komið uppí svona sirca 118 þúsund, en margt er óákveðið.
Þetta er svona basically það sem ég er að pæla í núna.
9. Einnig var ég að hugsa um að setja þetta saman sjálfur, hef aldrei gert neitt svoleiðis og er svolítið hræddur Það er ekki gaman að eyðileggja 46k örgjörva :l
Hvernig er þetta, er þetta nokkuð erfitt ef maður passar sig á því að lesa leiðbeiningarnar og vera ekkert að flýta sér ? Ég er hræddastur við örgjörvann, setja hann í og bera thermal-kremið á og þannig.
Og sérstaklega þar sem að það fylgja ekki leiðbeiningar með OEM (er það nokkuð ?) og ég vildi helst ekki vera að eyða í einhverja stock viftu og drasl sem ég mun ekkert nota...
En segið ykkar skoðun og vandið svör
Ég edita póstinn svo bara ef ég hef gleymt einhverju.
Takk fyrir.
Nú styttist í það að ég fari að fá mér nýja tölvu og ég er að leita eftir ykkar álitum.
Þetta á að vera leikjatölva fyrst og fremst, en ég mun einnig nota hana í forritun og þess háttar.
Ég ætla að vera rosalega skipulagður í þessum kaupum og ég vill ekki gera nein mistök sem ég myndi sjá eftir. Þó ég sé ágætlega fróður um vélbúnað, þá hef ég enga verklega reynslu af honum, so be gentle
Ætla að hafa þetta merkt (1, 2, 3...) þannig að þið getið svarað betur.
1. Örgjörvi : AMD X2 4400+
2. Aflgjafi : 520W OCZ ModStream
3. Harður diskur : 74 GB WD Raptor (Verð svo með annan 250GB WD til viðbótar)
4. Hljóðkort : Creative Sound Blaster X-Fi XtremeMusic
5. Kassi : Coolermaster Wavemaster (Hann er víst ekki seldur á Íslandi, ef þið gætuð bent mér á bestu búðina sem að getur pantað fyrir mann, ef það er einhver sérstök þ.e.)
6. Skjákort : Enn óákveðið, er að hugsa um að fá mér G71 kort þegar þau koma, fer eftir verði.
7. Móðurborð : LANPARTY UT nF4 SLI-DR eða MSI K8N SLi Platinum eða eitthvað annað ? Var að heyra að Lanparty borðið væri með eitthvað vesen ? Er eiginlega óákveðið..
8. Vinnsluminni : Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) (Ég er ekki fróður um vinnsluminni, endilega segið ykkar skoðun.)
Þetta er komið uppí svona sirca 118 þúsund, en margt er óákveðið.
Þetta er svona basically það sem ég er að pæla í núna.
9. Einnig var ég að hugsa um að setja þetta saman sjálfur, hef aldrei gert neitt svoleiðis og er svolítið hræddur Það er ekki gaman að eyðileggja 46k örgjörva :l
Hvernig er þetta, er þetta nokkuð erfitt ef maður passar sig á því að lesa leiðbeiningarnar og vera ekkert að flýta sér ? Ég er hræddastur við örgjörvann, setja hann í og bera thermal-kremið á og þannig.
Og sérstaklega þar sem að það fylgja ekki leiðbeiningar með OEM (er það nokkuð ?) og ég vildi helst ekki vera að eyða í einhverja stock viftu og drasl sem ég mun ekkert nota...
En segið ykkar skoðun og vandið svör
Ég edita póstinn svo bara ef ég hef gleymt einhverju.
Takk fyrir.