Síða 1 af 1

punkta stærð í skjáum.

Sent: Lau 28. Jún 2003 02:51
af Rednex
Ég er að spá í að fá mér 19" skjá og hef rekist á nokkuð sem kallast punktastærð. 0.26 til 0.22. Er einhver rosa munur á milli þessarra tveggja talna/punktastærðar sem maður sér svona venjulega?

Sent: Lau 28. Jún 2003 09:37
af MezzUp
minni punktastaerdir(er á Spáni :) eru betri, en ég held ad madur sjái ekki muninn á t.d. 0.25 og 0.22

Sent: Sun 29. Jún 2003 09:34
af Mal3
Það er líka mín skoðun að sjá hvernig myndin er í skjá sem þú ætlar að kaupa. Svona er oft mjög persónubundið og áferð getur verið mismunandi milli skjáa, svo og líka skerpa og litir. Þetta eru ekki bara tölur á blaði ;)

Maður vill náttúrulega að skjárinn hafi a.m.k. ásættanlega upplausn fyrir mann sjálfan. Gott refresh rate og svo er dot pitch líka factor. En þetta kemur ekki í staðinn fyrir að skoða gripinn með eigin augum.