Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?
Sent: Fös 05. Júl 2024 23:10
Sælt veri fólkið
Nú ætla ég að færa mig yfir í ITX og er að hugsa um að selja meirihlutann af núverandi kassa (eða allan kassann bara).
Mig langaði að fá álit ykkar á hvort það sé einhver markaður fyrir notuðum custom loop á móðurborði og cpu og hvað maður ætti að setja á þetta.
Núverandi kassi er:
CPU: Ryzen 9 5950X
mobo: X570 Aorus Elite
RAM: Corsair Vengeance 32gb (2x16)
GPU: 2080 super Aorus
PSU: 860W platinum Fractal ion
SSD: Samsung 970 evo 1tb m.2
Kassi: Lian-Li O11-D
Svo er ég með vatnskælingu, custom loop frá EKWB, sett upp af mér.
Það sem ég er með frá EKWB í kassanum:
Radiator: EK-CoolStream Classic PE 360
Dist plate/Reservoir: Distribution plate fyrir O11-D sem klárlega ýtti mér út í að byrja á þessu custom kælingadóti til að byrja með
Monoblock: (kælingarplata fyrir CPU og mobo) EK-Quantum Momentum Aorus X570 Elite
BÖNS af fittings og soft tubing, get sett listann af því ef þess þarf.
Svo er ég einnig með eldra CPU block EK-Velocity sem var á LGA-1151 örgjörva hérna einhversstaðar í skúffu
Radiatorinn er með 3x noctua fans fyrir radiators, og kassinn með 3x noctua fans líka í intake
Datt svo í fan controller pælingar svo að ég fékk mér litla græju sem heitir OCTO frá Aquacomputer.com. Skemmtileg græja og software (aquasuite) sem höndlar allt viftu/pumputengt.
Þetta er núverandi setup, ég er svolítið bara kominn með leið af þessu flykki á borðinu og hef aldrei verið mikill RGB aðdáandi (kveikti bara á því fyrir myndirnar). Langar frekar bara í lítinn og flottan kassa sem sýnir ekkert af vélbúnaðinum inní. Er að skoða nokkra kassa en enda líklega í Fractal Terra.
Anyway, mig langaði að fá svona sirka álit á hvað ég gæti selt þetta á ish. Og hvort það sé einhver áhugi á notuðu custom loop.
Myndir:
Nú ætla ég að færa mig yfir í ITX og er að hugsa um að selja meirihlutann af núverandi kassa (eða allan kassann bara).
Mig langaði að fá álit ykkar á hvort það sé einhver markaður fyrir notuðum custom loop á móðurborði og cpu og hvað maður ætti að setja á þetta.
Núverandi kassi er:
CPU: Ryzen 9 5950X
mobo: X570 Aorus Elite
RAM: Corsair Vengeance 32gb (2x16)
GPU: 2080 super Aorus
PSU: 860W platinum Fractal ion
SSD: Samsung 970 evo 1tb m.2
Kassi: Lian-Li O11-D
Svo er ég með vatnskælingu, custom loop frá EKWB, sett upp af mér.
Það sem ég er með frá EKWB í kassanum:
Radiator: EK-CoolStream Classic PE 360
Dist plate/Reservoir: Distribution plate fyrir O11-D sem klárlega ýtti mér út í að byrja á þessu custom kælingadóti til að byrja með
Monoblock: (kælingarplata fyrir CPU og mobo) EK-Quantum Momentum Aorus X570 Elite
BÖNS af fittings og soft tubing, get sett listann af því ef þess þarf.
Svo er ég einnig með eldra CPU block EK-Velocity sem var á LGA-1151 örgjörva hérna einhversstaðar í skúffu
Radiatorinn er með 3x noctua fans fyrir radiators, og kassinn með 3x noctua fans líka í intake
Datt svo í fan controller pælingar svo að ég fékk mér litla græju sem heitir OCTO frá Aquacomputer.com. Skemmtileg græja og software (aquasuite) sem höndlar allt viftu/pumputengt.
Þetta er núverandi setup, ég er svolítið bara kominn með leið af þessu flykki á borðinu og hef aldrei verið mikill RGB aðdáandi (kveikti bara á því fyrir myndirnar). Langar frekar bara í lítinn og flottan kassa sem sýnir ekkert af vélbúnaðinum inní. Er að skoða nokkra kassa en enda líklega í Fractal Terra.
Anyway, mig langaði að fá svona sirka álit á hvað ég gæti selt þetta á ish. Og hvort það sé einhver áhugi á notuðu custom loop.
Myndir: