Offsite NAS
Sent: Mán 24. Jún 2024 18:57
Ég er að gefast upp á cloud backup þjónustum þar sem upload hraðinn er yfirleitt frekar hægur og ég er með ansi mörg TB sem ég þarf að eiga góð og örugg afrit af.
Þannig að ég var að velta fyrir mér að setja upp NAS eða einhvers konar cloud hjá foreldrum mínum í staðinn fyrir að vera alltaf að færa flakkara á milli. Spurninginn er hvernig gerir maður það og hvað er besta lausnin fyrir svona stórar gagnageymslur. Einnig hvernig tryggir maður öryggið ef maður færir gögnin yfir netið?
Þannig að ég var að velta fyrir mér að setja upp NAS eða einhvers konar cloud hjá foreldrum mínum í staðinn fyrir að vera alltaf að færa flakkara á milli. Spurninginn er hvernig gerir maður það og hvað er besta lausnin fyrir svona stórar gagnageymslur. Einnig hvernig tryggir maður öryggið ef maður færir gögnin yfir netið?