Síða 1 af 1

Munur milli skjákort

Sent: Fös 27. Jún 2003 20:09
af Spudi
Mig vantar lista yfir í hvaða röð skjákortin eru eftir afkastagetu. Er þá að meina hvað er miklill munur er á Radeon9700 Radeon9600Pro og GForche. Hef séð þetta einhverstaðar en man ekki hvar.


Takk fyrir

Gunnar H.

Sent: Fös 27. Jún 2003 20:25
af Voffinn
fullt af benchmarks á tomshardware.com

toms hardware

Sent: Mán 11. Ágú 2003 17:49
af Skrekkur
ekki taka samt of mikið mark á toms hardware, myndi skoða anandtech og firingsquad líka,
Ég verð að benda á að það er gífurlegur munur milli radeon 9600 og 9700, og er 9600 í raun mun hægara en 9500 , Þó það sé betra að overclocka þau.

Sjálfur er ég að spá í valinu milli radeon 9800 pro og fx 5900 ultra, en ég mæli hiklaust með radeon 9700, ég hef séð það í verki og það keyrir doom 3 nokkuð smooth á > p4 2 ghz og mesta fyrir pengininn að mínu mati.