Er sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðarabox?
Sent: Fim 06. Jún 2024 14:10
Hæhæ,
Mig langar að geyma plex serverinn inní þvottahúsi við hliðiná ljósleiðaraboxinu og þá væri þægilegt að tengja hann beint við boxið. Ég heyrði í Símanum og þeir sögðu að það væri hægt að nota tvö lan port í einu (þau eru 4 á boxinu frá mílu) en að þá skiptist hraðinn í tvennt, 500gbit á hvort sem er allt í lagi mín vegna. Þeir vöruðu mig hins vegar við því að eldveggurinn væri aðeins á lan porti 1. Er það eitthvað til að hafa áhyggjur af?
Ef ég geri þetta svona þá eru tækin á heimilinu væntanlega á öðru neti en plex serverinn er það ekki?
Hverju mælið þið með því að gera?
Kveðja,
Birgir
Mig langar að geyma plex serverinn inní þvottahúsi við hliðiná ljósleiðaraboxinu og þá væri þægilegt að tengja hann beint við boxið. Ég heyrði í Símanum og þeir sögðu að það væri hægt að nota tvö lan port í einu (þau eru 4 á boxinu frá mílu) en að þá skiptist hraðinn í tvennt, 500gbit á hvort sem er allt í lagi mín vegna. Þeir vöruðu mig hins vegar við því að eldveggurinn væri aðeins á lan porti 1. Er það eitthvað til að hafa áhyggjur af?
Ef ég geri þetta svona þá eru tækin á heimilinu væntanlega á öðru neti en plex serverinn er það ekki?
Hverju mælið þið með því að gera?
Kveðja,
Birgir