Síða 1 af 1

Aðstoð með skjakort

Sent: Lau 25. Maí 2024 02:20
af Fannaringi00
Daginn ég er að gera high end build og er að reyna future proof a það til að láta duga mer næstu ar og eg er komin að skjakorti ég vildi athuga hvort þið gætuð mælt með einhverju eða deilt með mer ef þið vitið eitthvað :)

Hef verið að skoða 4070 super ti, 4080 super oc eða 4090 kort er 4090 over kill eða a maður bara segja fuck it og skella ser i það? Eða ætti maður mögulega að biða eftir 5090?

Re: Aðstoð með skjakort

Sent: Lau 25. Maí 2024 11:11
af TheAdder
Ef þér svíður ekki 100 þúsund ofan á 4080S, þá er 4090 náttúrulega lang öflugasta kortið.
Persónulega myndi ég frekar taka 4080S, út af minni líkum á að power tengið bráðni, þetta vandamál stuðar mig, ein helsta ástæðan fyrir að ég fór í 7900XTX í stað 4080 sjálfur.

Re: Aðstoð með skjakort

Sent: Lau 25. Maí 2024 11:22
af brain
Mér fannst RTX 4070 Ti Super 16 GB vera besti kosturinn fyrir mig.

getur sparað um 45 þús og tekið RTX 4070 Ti Super 12 GB.