Resolution vesen


Höfundur
Frikkzor
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fös 17. Feb 2012 17:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Resolution vesen

Pósturaf Frikkzor » Fös 17. Maí 2024 17:25

Hæ.

Ég ákvað að kíkja hérna inn og sjá hvort einhver hafi lent í svipuðu eða hvort einhver hafi vit á hvað er í gangi hjá mér.

Ég var að fá mér nýja tölvu "keypti hlutina og setti hana upp sjálfur" og keypti einnig nýjan skjá.

Af og til lendi ég í því þegar ég opna Apex Legends (eini leikurinn sem ég er að spila) að þá dettur resolution í 800x600 og hz í 60 og festist í því. og þó ég reyni að breyta því þá er eins og tölvan leyfi mér það ekki, kemur eins og ég geti breytt því en það kemur bara svartur skjár í 1 sec og það fer aftur í 800x600

Þegar ég disable og enable nvida driverinn í "display adapters" í Device mananger hjá mér, þá næ ég að breyta resoultioninu og hz aftur, en eftir smá tíma (1-2 daga) þá byrjar þetta að gerast aftur og þá þarf ég að disable og enable driverinn aftur hjá mér og þá lagast þetta aftur í smá tíma.

Er búinn að prófa update-a nvida driverinn, gera clean install, prófa allskonar trix sem ég fann á google, en ekkert af því virðist virka.

Ég veit ekki hvort þetta sé driverinn, windows 11 eða jafnvel einhvað annað sem er að valda þessu veseni hjá mér.
agust1337
Gúrú
Póstar: 518
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Resolution vesen

Pósturaf agust1337 » Fös 17. Maí 2024 22:56

Fyrst og fremst, vertu viss um að snúran sé tengd við gpu og ekki við móðurborðið

1. Prufaðu annað skjátengi
2. Prufaðu aðra snúru
3. Notaðu DDU (Display Driver Uninstaller) til að fjarlægja driverana alveg og installaðu svo aftur
Síðast breytt af agust1337 á Fös 17. Maí 2024 22:56, breytt samtals 1 sinni.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
Frikkzor
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fös 17. Feb 2012 17:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Resolution vesen

Pósturaf Frikkzor » Lau 18. Maí 2024 12:19

agust1337 skrifaði:Fyrst og fremst, vertu viss um að snúran sé tengd við gpu og ekki við móðurborðið

1. Prufaðu annað skjátengi
2. Prufaðu aðra snúru
3. Notaðu DDU (Display Driver Uninstaller) til að fjarlægja driverana alveg og installaðu svo aftur


Hæ.

Takk fyrir að svara.

Ég var búinn að prófa annað skjátengi og annað gpu tengi, prófaði aðra snúrur, bæði DP og HDMI

Ég var búinn að prófa DDU og fjarlægði bæði gpu driverinn og intel integrated driverinn. prófaði það svona 3x.
agust1337
Gúrú
Póstar: 518
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Resolution vesen

Pósturaf agust1337 » Lau 18. Maí 2024 18:51

Frikkzor skrifaði:Hæ.

Takk fyrir að svara.

Ég var búinn að prófa annað skjátengi og annað gpu tengi, prófaði aðra snúrur, bæði DP og HDMI

Ég var búinn að prófa DDU og fjarlægði bæði gpu driverinn og intel integrated driverinn. prófaði það svona 3x.


Hefurðu athugað hvort þú hafir stimplað inn eitthvað í launch options?


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
Frikkzor
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fös 17. Feb 2012 17:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Resolution vesen

Pósturaf Frikkzor » Sun 19. Maí 2024 16:37

agust1337 skrifaði:
Frikkzor skrifaði:Hæ.

Takk fyrir að svara.

Ég var búinn að prófa annað skjátengi og annað gpu tengi, prófaði aðra snúrur, bæði DP og HDMI

Ég var búinn að prófa DDU og fjarlægði bæði gpu driverinn og intel integrated driverinn. prófaði það svona 3x.


Hefurðu athugað hvort þú hafir stimplað inn eitthvað í launch options?


Já ég er með "+fps_max unlimited" því leikurinn cappar fps í hz á skjánum, gæti verið að það sé einhvað að hafa áhrif á að þetta gerist ?. gæti prófað að taka það úr alveg.Skjámynd

cmd
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 17. Júl 2020 21:39
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Resolution vesen

Pósturaf cmd » Þri 21. Maí 2024 13:26

Gætir prufað Custom Resolution Utility (LINK) og fjarlægt allar default upplausninar sem þú vilt ekki.
Þannig ætti tölvan ekki að geta defaultað á neitt annað en það sem þú vilt að sé.

Leysti svipað vandamál þannig hjá mér.
Höfundur
Frikkzor
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fös 17. Feb 2012 17:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Resolution vesen

Pósturaf Frikkzor » Þri 21. Maí 2024 20:54

cmd skrifaði:Gætir prufað Custom Resolution Utility (LINK) og fjarlægt allar default upplausninar sem þú vilt ekki.
Þannig ætti tölvan ekki að geta defaultað á neitt annað en það sem þú vilt að sé.

Leysti svipað vandamál þannig hjá mér.


Takk fyrir að svara.

Já ég prófa það takk, ég reyndar hef ekki enþá prófað að formata, en ætlaði að reyna sleppa því, þar sem ég hata vandamál sem maður nær aldrei að vita ástæðuna fyrir.
Höfundur
Frikkzor
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fös 17. Feb 2012 17:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Resolution vesen

Pósturaf Frikkzor » Þri 21. Maí 2024 20:55

Frikkzor skrifaði:
agust1337 skrifaði:
Frikkzor skrifaði:Hæ.

Takk fyrir að svara.

Ég var búinn að prófa annað skjátengi og annað gpu tengi, prófaði aðra snúrur, bæði DP og HDMI

Ég var búinn að prófa DDU og fjarlægði bæði gpu driverinn og intel integrated driverinn. prófaði það svona 3x.


Hefurðu athugað hvort þú hafir stimplað inn eitthvað í launch options?


Já ég er með "+fps_max unlimited" því leikurinn cappar fps í hz á skjánum, gæti verið að það sé einhvað að hafa áhrif á að þetta gerist ?. gæti prófað að taka það úr alveg.


Var að opna annan leik "tarkov" og þetta vesen gerist líka þar.
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1041
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Resolution vesen

Pósturaf braudrist » Þri 21. Maí 2024 21:53

Ertu að nota G-Sync ? Prufaðu að slökkva á því.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m