Hef ekki lent í vandræðum með endingu á batterý nema in the olden days, T60p vélin og svo Elitebook G3 (batterýið blés út)
Fann þetta -
https://www.cnet.com/tech/computing/bes ... tops-2024/Annars er ég er sökker fyrir Elitebook vélum (840/830), þær hafa alltaf reynst mér vel, verið með G3, G6 og G8 og núna G10.
Og "hata" Probook jafn mikið og ég elska Elitebook.
En hef líka verið með Lenovo T60p sem var gullmoli (fyrsta vinnufartölvan) og T14 sem var endalaust að frjósa og neita að boota (resetta með bréfaklemmu á botninum á vélinni) og átti stutta stund prívat T420 sem var bara of mikil sleggja fyrir mig.
Dell þá var ég með Latitude D630 stutta stund, var fín, á eina 7490 sem ég fékk í Fjölsmiðjunni fyrir skemmstu sem er mjög nice en var með 5400 frá vinnunni á sínum tíma sem móðurborðið fór í og það var að gerast í fleiri slíkum vélum.