Hjálp með uppfærslu á tölvu.
Sent: Mán 06. Maí 2024 09:37
Sælir / Sælar
Hef ekkert verið að fylgjast með tölvum og íhlutum í ca 8-9 ár, var áður mjög virkur hérna að svara nákvæmlega svona spurningum en núna vantar mig hjálp hehe.
Er í dag með:
i7 6700k
32gb DDR4
GTX 1070 8gb
Hverju mæla menn með ? Uppfæra allt eða dugar að uppfæra bara skjákort ?
Budget er allt frá 50k uppí 150k, því minna því betra.
Langar að geta spilað RDR2 í 1440p í góðum gæðum og 60-80fps, er núna í ca 45fps í alltílagi gæðum.
Takk fyrir að lesa og vonandi hjálpa
Hef ekkert verið að fylgjast með tölvum og íhlutum í ca 8-9 ár, var áður mjög virkur hérna að svara nákvæmlega svona spurningum en núna vantar mig hjálp hehe.
Er í dag með:
i7 6700k
32gb DDR4
GTX 1070 8gb
Hverju mæla menn með ? Uppfæra allt eða dugar að uppfæra bara skjákort ?
Budget er allt frá 50k uppí 150k, því minna því betra.
Langar að geta spilað RDR2 í 1440p í góðum gæðum og 60-80fps, er núna í ca 45fps í alltílagi gæðum.
Takk fyrir að lesa og vonandi hjálpa