Síða 1 af 1

Ray tracing og up-resolution tækni þess virði núna?

Sent: Sun 05. Maí 2024 09:13
af netkaffi
Ég hef auðvitað verið að fylgjast með ray tracing umræðu undanfarin ár, eins og margir, og þá kannski helst að skoða skjáskot og vídjó. Ég verð nú að segja að mér finnst nú munurinn ekkert rosalegur oft á tíðum, og maður er helst að sjá mun á gömlum leikjum (eins og fyrsta Deus Ex) sem ég spila ekkert þessa dagana, enda mikið dottinn úr 3D retro frá ákveðnum tímabilum. Hvað finnst ykkur? Er ekki heldur snemmt að vera kaupa kort frekar en annað bara af því það er með betra ray tracing support? Hvað finnst ykkur besta dæmið um ray tracing notkun?

Ég kíki oft á DSOgaming.com þar sem þeir eru alltaf með fréttir um djúsí mods, og alskonar svona. Í bland við venjulegar PC leikjafréttir. https://www.dsogaming.com/?s=deus+ex

Hérna er t.d. upprunalega lýsingin rosalega góð, og mér finnst Ray Tracing ekkert endilega betra þó það sé kannski „náttúrulegra“ (ég set spurningarmerki við það). En ég myndi þó segja að það sé gaman að spila leik aftur með svona lýsingu, það væri þá eins og New Game+ conceptið:
Mynd

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Sent: Sun 05. Maí 2024 17:44
af jonsig
Var með 3060ti og 3070ti áður en ég fékk mér 3080ti.
Rt var bara haft slökkt hjá mér uppað 3080ti.

Ef þú vilt hátt fps og upplausn þá er RT ekki alltaf að ganga upp.

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Sent: Sun 05. Maí 2024 18:27
af ekkert
Mér finnst RT oft framkalla eðlilegri lýsingu en það fer eftir leikjum hversu miklu máli það skiptir. Töluverður tími leikjahannaða fer í að láta lýsingu líta eðlilega út í hverri senu fyrir sig og það gæti sparað þeim töluverða vinnu að láta skjákortin um það.

Í Cyberpunk 2077 finnst mér Local Shadows vera vel þess virði. Ætlaði að hlaða upp tveimur stuttum myndskeiðum sem sýna muninn en hvorki .mp4 eða .webm eru gildar skrár hér. Skuggarnir, sérstaklega á andlitum, eru miklu stabílli. Finnst það skemma fyrir þegar skuggarnir blikka eða gera einhver skrýtin mynstur sem meika ekkert sens.

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Sent: Mán 06. Maí 2024 05:22
af netkaffi
ekkert skrifaði:Mér finnst RT oft framkalla eðlilegri lýsingu en það fer eftir leikjum hversu miklu máli það skiptir. Töluverður tími leikjahannaða fer í að láta lýsingu líta eðlilega út í hverri senu fyrir sig og það gæti sparað þeim töluverða vinnu að láta skjákortin um það.
Já, ég er ekki fylgjandi einverjum clickbait dómum á þessa tækni, ég held að hún sé mjög sniðug og hún eigi eftir að þróast, þetta er bara nýkomið. Ef þetta verður orðið auðvelt í keyrslu og komið í öll skjákort eftir nokkur ár, þá er séns að þetta verði einmitt notað út um allt til að spara leikjahönnuðum tíma og vinnu.

ekkert skrifaði:Í Cyberpunk 2077 finnst mér Local Shadows vera vel þess virði. Ætlaði að hlaða upp tveimur stuttum myndskeiðum sem sýna muninn en hvorki .mp4 eða .webm eru gildar skrár hér. Skuggarnir, sérstaklega á andlitum, eru miklu stabílli. Finnst það skemma fyrir þegar skuggarnir blikka eða gera einhver skrýtin mynstur sem meika ekkert sens.
Þú getur sett þetta á Google Drive, iCloud eða OneDrive og hlekkjað hér.

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Sent: Mán 06. Maí 2024 08:36
af TheAdder
Ég byrjaði að nota RT þar sem það var í boði á 2080 Ti þegar ég verslaði það, mér fannst rosalegur munur á þeim leikjum sem voru með þetta í boði, eins og reflections í Control. Ég held þessu áfram á 7900 XTX, enda miklu öflugra kort í RT en 2080 Ti var. Undantekningin hefur verið í Warzone þegar ég var að spila hann, og eins ef ég er ekki sáttur við rammafjöldann sem ég fæ, þá er þetta fyrsta stillingin sem ég dreg úr. Munar dálítið um þetta í 1440p.

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Sent: Mán 06. Maí 2024 09:10
af gnarr
netkaffi skrifaði:
ekkert skrifaði:Í Cyberpunk 2077 finnst mér Local Shadows vera vel þess virði. Ætlaði að hlaða upp tveimur stuttum myndskeiðum sem sýna muninn en hvorki .mp4 eða .webm eru gildar skrár hér. Skuggarnir, sérstaklega á andlitum, eru miklu stabílli. Finnst það skemma fyrir þegar skuggarnir blikka eða gera einhver skrýtin mynstur sem meika ekkert sens.
Þú getur sett þetta á Google Drive, iCloud eða OneDrive og hlekkjað hér.


Það er mjög töff síða sem er einmit hönnuð fyrir þetta, hún leifir meira að segja embedding hérna á vaktinni, en það hafa greinilega ekki allir heyrt af henni. Endilega prófið hana næst þegar þið þurfið að deila myndbandi. Hún er kölluð youtube.com.

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Sent: Mán 06. Maí 2024 10:42
af thorhs
Mynd

Mind…. Blown! :)

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Sent: Mán 06. Maí 2024 11:44
af frr
Það má benda á að ray tracing í leikjum almennt er ekki þannig að allt sé gert með því.
Hitt er, eins og mátti sjá í fyrstu myndskeiðunum af ray tracing í leikjum fyrir nokkrum árum, að það getur virkað mun óraunverulegra en eingöngu raster í ákveðnum tilvikum. Glampar og speglun í t.d. vatni og gluggum, væru raunverulegir, ef leikurinn gerist á tunglinu, en ekk á jörðinni, því það vantaði síun á ljós sem verður í loftinu sem við öndum að okkur.

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Sent: Mán 06. Maí 2024 12:43
af netkaffi
gnarr skrifaði:Það er mjög töff síða sem er einmit hönnuð fyrir þetta, hún leifir meira að segja embedding hérna á vaktinni, en það hafa greinilega ekki allir heyrt af henni. Endilega prófið hana næst þegar þið þurfið að deila myndbandi. Hún er kölluð youtube.com.
Ég hef notað YouTube til að sýna vídjó hérna. Óþarfi að vera með dick. Það er mjög 8. Bekkjar

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Sent: Mán 06. Maí 2024 20:24
af gnarr
netkaffi skrifaði:
gnarr skrifaði:Það er mjög töff síða sem er einmit hönnuð fyrir þetta, hún leifir meira að segja embedding hérna á vaktinni, en það hafa greinilega ekki allir heyrt af henni. Endilega prófið hana næst þegar þið þurfið að deila myndbandi. Hún er kölluð youtube.com.
Ég hef notað YouTube til að sýna vídjó hérna. Óþarfi að vera með dick. Það er mjög 8. Bekkjar


Þetta var nú bara létt spaug ;)

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Sent: Þri 07. Maí 2024 09:02
af Templar
fá sér 4090 og máið dautt :)

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Sent: Þri 07. Maí 2024 10:49
af CendenZ
Stutt svar: Nope

O:)

Templar skrifaði:fá sér 4090 og máið dautt :)


Og spila Minecraft, BF5 og Portal með rtx dlc O:) O:) O:) O:) O:)

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Sent: Fös 17. Maí 2024 18:17
af netkaffi
"Ghost of Tsushima Director’s Cut officially lets you mix Nvidia DLSS with AMD FSR, meaning that owners of practically any Nvidia RTX GPU can now not only improve their frame rates with DLSS upscaling, but also enable frame generation via FSR. The resultant performance increase is reportedly huge, with super-high frame rates on last-gen Nvidia GPUs, even at 4K.

This is the first time we’ve seen a game that lets you mix and match AMD FSR and Nvidia DLSS on your graphics card in this way, as historically FSR 3 frame generation had to be coupled with FSR upscaling. With AMD FSR 3.1, though, the upscaling and frame generation were uncoupled, and Ghost of Tsushima looks like it’s the first game to take advantage of this, enabling you to combine the two rival frame rate-boosting technologies."

https://www.pcgamesn.com/ghost-of-tsush ... ss-amd-fsr

Svo sem fleiri kostir við að kaupa sér RTX kort en ray tracing.

"The reason you need an Nvidia RTX GPU for DLSS (Deep Learning Super Sampling) is that DLSS technology relies on the Tensor cores that are exclusive to Nvidia’s RTX series of graphics cards1. These Tensor cores are specialized hardware designed to perform the complex calculations required for AI and machine learning tasks, which are at the heart of DLSS’s ability to upscale images and improve frame rates without significantly impacting performance."

"You’re correct, RTX does stand for ray tracing. Specifically, RTX stands for “Ray Tracing Texel eXtreme” and is Nvidia’s branding for its line of GPUs that support real-time ray tracing1. Ray tracing is a rendering technique that simulates the physical behavior of light to produce a very realistic visual effect in computer graphics. This technology allows for more dynamic and realistic lighting, shadows, and reflections in games and other 3D applications.

Nvidia’s RTX GPUs are equipped with dedicated hardware called RT cores, which are designed to accelerate the ray-tracing process. These RT cores work alongside the Tensor cores, which are used for AI computations like those in DLSS (Deep Learning Super Sampling)2.

So, while RTX GPUs are indeed known for their ray-tracing capabilities, they also include Tensor cores for AI-driven tasks such as DLSS, which is why an RTX card is required for the DLSS feature. The combination of these technologies allows for improved performance and image quality in supported games and applications."

Re: Ray tracing og up-resolution tækni þess virði núna?

Sent: Lau 25. Maí 2024 22:34
af netkaffi
Speaking of.
Microsoft details Automatic Super Resolution, will only work on Windows 11, will require a Copilot+ PC with a Qualcomm Snapdragon X processor with Hexagon NPU
MAY 25, 2024
https://www.dsogaming.com/news/microsof ... xagon-npu/

Re: Ray tracing og up-resolution tækni þess virði núna?

Sent: Fim 06. Jún 2024 12:59
af netkaffi
Qualcomm's new Windows PC chip supports AMD's FSR… and I'm not sure AMD had any idea about it
https://www.pcgamer.com/hardware/gaming-laptops/qualcomms-new-windows-pc-chip-supports-amds-fsr-and-im-not-sure-amd-had-any-idea-about-it/

Ekki hefði ég búist við þessu.

"I also tried the original Metro Exodus running on the Samsung machine, at 1920 x 1280 on Medium settings, and that was delivering between 40 - 70 fps. And that was obviously without Nvidia's proprietary DLSS upscaling.

So, for me I'm actually pretty impressed with that.

I asked the Qualcomm and Samsung people at the event about whether XeSS, a similarly agnostic upscaler was working with the X Elite, but they hadn't yet tested that. But at this point I would be surprised if it wasn't.

To this point we'd assumed Automatic Super Resolution, its AI upscaler baked into Windows would be the only one of that ilk to be available to the Snapdragon X Elite chips, but it seems not. Which, as I say, surprised the people at AMD I mentioned it to.

"So you guys are accelerating Snapdragon, then," I say.

"Oh, oh, okay. Well hey, we've been accelerating Nvidia cards for a while now, too...""

Re: Ray tracing og up-resolution tækni þess virði núna?

Sent: Fim 06. Jún 2024 13:02
af olihar
netkaffi skrifaði:Qualcomm's new Windows PC chip supports AMD's FSR… and I'm not sure AMD had any idea about it
https://www.pcgamer.com/hardware/gaming ... -about-it/

Ekki hefði ég búist við þessu.


Allt svona sem AMD gerir er free for all, s.s. basically open source. Sem er frábært.

FSR frá AMD virðist meira að segja virka betur á Nvidia skjákortum heldur en frá AMD sjálfum.