Vantar álit á uppfærslu pælingum
Sent: Mán 08. Apr 2024 09:42
Sæl/ir
Ég er að skoða að uppfæra hjá mér vélina, fyrrir rétt um 2 árum fékk ég mér nýjan kassa, 850w psu, kælingu og 3080Ti skjákort. Ég leit á þetta sem part 1 af 2 að uppfæra tölvu dæmið mitt. Núna er mér farið að langa að taka part 2 af þessu.
Er núverandi með þetta setup fyrir ofan, mér langar að nota kassann og skjákortið og Samsung 990 ssd sem ég á sem beinagrind fyrir nýtt móðurborð. Semsagt kaupa, örgjörva, minni og móðurborð. Er síðan að skoða að kaupa auka kassa og ódýra psu og nota gamla dæmið sem plex server og gagnageymslu og kannski stream pc vél. Get keypt PSU ef það telst betra með nýju setup.
Mér langar að halda mig innan Intel línunnar, ég veit að margir eru á að AMD er betri pakki, en ég er pínu vanafastur
Var að skoða þetta tvennt hérna fyrir neðan frá Kísildal sem ég notaði sem grunn, verðin eru síðan um páskana gróflega. Ég hef góða reynslu af þeim svo ég byrja vanalega alltaf að skoða þar fyrst, ég er alveg tilbúin að borga aðeins meira fyrir gæði og góða þjónustu.
Gamemax GX-1250 Pro 1250W BK ATX3.0 aflgjafi - 34.500
ASRock Z790 Steel Legend WiFi ATX Intel LGA1700 móðurborð - 59.500
Intel i7-14700KF Raptor lake LGA1700 8P+12E kjarna örgjörvi - 69.500
G.Skill 64GB (2x32GB) Ripjaws S5 6000MHz DDR5 - 49.500
Deepcool LT720 vatnskæling - 32.500
205.500
234.000 með 14900K örranum
Nr.2
ASRock Z790 Taichi Lite ATX LGA1700 móðurborð - 82.500
G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 RGB Black 6400MHz DDR5 - 54.500
EK-Nucleus AIO CR360 Lux D-RGB vökvakæling - 42.500
Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W - 64.500
Intel i9-14900K Raptor lake LGA1700 8P+16E kjarna örgjörvi - 98.500
342.500
Ég er týpan sem uppfæri að einhverju leiti, en oft 100% á 5+ ára fresti síðustu árin, ég hef verið að færa mig aðeins meira aftur í pc heiminn og þess vegna langar mér í betri hardware og fleiri cpu kjarna fyrir leiki, video vinnslu og allt mögulega bara.
Langar að halda mig ef ég get undir 350k, ódýrara er betra of course. Verðin þarna er hægt að laga ef aflgjafarnir sem ég valdi með þessu eru ekki þarfir.
Ég er líka vel opin fyrir ábendingum og hugmyndum frá ykkur, vaktin hefur alltaf reynt mér vel í gegnum árin.
Kv.
Ég er að skoða að uppfæra hjá mér vélina, fyrrir rétt um 2 árum fékk ég mér nýjan kassa, 850w psu, kælingu og 3080Ti skjákort. Ég leit á þetta sem part 1 af 2 að uppfæra tölvu dæmið mitt. Núna er mér farið að langa að taka part 2 af þessu.
- MSI Tomahawk Z930 móðurborð
Intel i7 9700K örgjafi
4x8GB=32GB DDR4 minni
Palit RTX 3080Ti 12GB Skjákort
Deepcool 850w DQ850-M-V2L aflgjafi
Deepcool tölvukassi og viftur
Er núverandi með þetta setup fyrir ofan, mér langar að nota kassann og skjákortið og Samsung 990 ssd sem ég á sem beinagrind fyrir nýtt móðurborð. Semsagt kaupa, örgjörva, minni og móðurborð. Er síðan að skoða að kaupa auka kassa og ódýra psu og nota gamla dæmið sem plex server og gagnageymslu og kannski stream pc vél. Get keypt PSU ef það telst betra með nýju setup.
Mér langar að halda mig innan Intel línunnar, ég veit að margir eru á að AMD er betri pakki, en ég er pínu vanafastur
Var að skoða þetta tvennt hérna fyrir neðan frá Kísildal sem ég notaði sem grunn, verðin eru síðan um páskana gróflega. Ég hef góða reynslu af þeim svo ég byrja vanalega alltaf að skoða þar fyrst, ég er alveg tilbúin að borga aðeins meira fyrir gæði og góða þjónustu.
- Nr.1
Gamemax GX-1250 Pro 1250W BK ATX3.0 aflgjafi - 34.500
ASRock Z790 Steel Legend WiFi ATX Intel LGA1700 móðurborð - 59.500
Intel i7-14700KF Raptor lake LGA1700 8P+12E kjarna örgjörvi - 69.500
G.Skill 64GB (2x32GB) Ripjaws S5 6000MHz DDR5 - 49.500
Deepcool LT720 vatnskæling - 32.500
205.500
234.000 með 14900K örranum
Nr.2
ASRock Z790 Taichi Lite ATX LGA1700 móðurborð - 82.500
G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 RGB Black 6400MHz DDR5 - 54.500
EK-Nucleus AIO CR360 Lux D-RGB vökvakæling - 42.500
Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W - 64.500
Intel i9-14900K Raptor lake LGA1700 8P+16E kjarna örgjörvi - 98.500
342.500
Ég er týpan sem uppfæri að einhverju leiti, en oft 100% á 5+ ára fresti síðustu árin, ég hef verið að færa mig aðeins meira aftur í pc heiminn og þess vegna langar mér í betri hardware og fleiri cpu kjarna fyrir leiki, video vinnslu og allt mögulega bara.
Langar að halda mig ef ég get undir 350k, ódýrara er betra of course. Verðin þarna er hægt að laga ef aflgjafarnir sem ég valdi með þessu eru ekki þarfir.
Ég er líka vel opin fyrir ábendingum og hugmyndum frá ykkur, vaktin hefur alltaf reynt mér vel í gegnum árin.
Kv.