Macbook pro pælingar

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 293
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Macbook pro pælingar

Pósturaf Fennimar002 » Þri 02. Apr 2024 21:48

Sælir Vaktarar.

Það er orðið soldið síðan ég fékk mér seinast macbook, Macbook pro 13" 2015mdl, og var sú fartölva geggjað þæginleg fyrir menntaskólann. Nú er ég að pæla að fara aftur í nám og fara í háskóla og langar í nýja fartölvu sem höndlar multitasking vel. Hef ekkert fylgst með nýju macbook tækninni og veit því lítið sem ekkert á muninnn á milli M1, M2 og M3 vélar.

Er M1 þokkaleg vél í dag og haldiði að hún muni duga næstu ár?
Hvað er sanngjarnt verð fyrir M1 13"?
Síðast breytt af Fennimar002 á Þri 02. Apr 2024 21:51, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus


Gullibb
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 27. Okt 2012 23:13
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Macbook pro pælingar

Pósturaf Gullibb » Mið 03. Apr 2024 01:02

M1 er frábær vél og meira segja betri í ýmsa vinnslu heldur en M2 og M3.

Er ekki sérfræðingur, en þetta hefur eitthvað að gera með vinnslu og skjákjarna að gera. Sem sagt M2 og M3 eru með fleiri kjarna til að vinna með myndvinnslu, á kostnað skilvirkni. M1 því enn með fleiri skilvirknikjarna en M2 og M3. (Er líklega að slátra þýðingunni á þessum hugtökum). Man það er hægt að sjá ýmislegt um þennan mun á youtube.
raggos
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Macbook pro pælingar

Pósturaf raggos » Mið 03. Apr 2024 13:28

Mæli með nýju macbook air vélunum (m1, m2, m3) . Léttar, afkastamiklar og gera allt sem skólatölvur þurfa að geta gert.
oon
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Macbook pro pælingar

Pósturaf oon » Mið 03. Apr 2024 22:34

Búinn að nota MBP 13" M1 með 16 GB minni í heavy duty hugbúnaðarþróun síðan 2021. Hands down besta vél sem ég hef notað á síðustu 20 árum. Þetta er örgjörvinn sem breytti fartölvuleiknum, aldrei heyrt viftuna fara í gang, rafhlöðuending rosaleg og diska/minnishraðinn slíkur að swapping skiptir varla máli. Þú færð annars nákvæmlega sömu specca í MacBook Air en færri port og enga viftu en í léttara enclosure - fyrir notkunina sem þú lýsir ertu góður með aðra hvora þessara véla í einhver ár.Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 293
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Macbook pro pælingar

Pósturaf Fennimar002 » Fös 17. Maí 2024 11:05

Búinn að vera skoða og djöfull eru macbook vélarnar dýrar. Allavega fyrir minn smekk :p

Er að spá í að reyna koma eldri vélinni í þokkalegt ástand, skipta um ssd og batterí. Er hægt að kaupa ssd converter hér heima? ef ekki, hvaða merki mæliði með? Ég á einn nvme m.2 disk sem ég myndi vilja setja í hana í staðinn.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus


Mossi__
Geek
Póstar: 866
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 344
Staða: Ótengdur

Re: Macbook pro pælingar

Pósturaf Mossi__ » Fös 17. Maí 2024 13:34

Ef það hentar notkunaráætlunum þá er Macbook Air M1 (8gíg ram) á tilboði hjá Epli þessa dagana.

Ég er tiltölulega nýbúinn að fjárfesta í slíkri og finnst hún æði. En ég er reyndar að nota hana í svona skrifstofustörf.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Macbook pro pælingar

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Maí 2024 14:56

Fennimar002 skrifaði:Búinn að vera skoða og djöfull eru macbook vélarnar dýrar. Allavega fyrir minn smekk :p

Er að spá í að reyna koma eldri vélinni í þokkalegt ástand, skipta um ssd og batterí. Er hægt að kaupa ssd converter hér heima? ef ekki, hvaða merki mæliði með? Ég á einn nvme m.2 disk sem ég myndi vilja setja í hana í staðinn.


Nvme M.2 diskurinn í MacBook Pro 2015 er lóðaður á móðurborðið. Ég myndi ekki leggja í þá breytingu sem þú ert að spá í.Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 293
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Macbook pro pælingar

Pósturaf Fennimar002 » Fös 17. Maí 2024 15:08

GuðjónR skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:Búinn að vera skoða og djöfull eru macbook vélarnar dýrar. Allavega fyrir minn smekk :p

Er að spá í að reyna koma eldri vélinni í þokkalegt ástand, skipta um ssd og batterí. Er hægt að kaupa ssd converter hér heima? ef ekki, hvaða merki mæliði með? Ég á einn nvme m.2 disk sem ég myndi vilja setja í hana í staðinn.


Nvme M.2 diskurinn í MacBook Pro 2015 er lóðaður á móðurborðið. Ég myndi ekki leggja í þá breytingu sem þú ert að spá í.


Samkvæmt Ifixit og youtube, þá er drifið fast með einni skrúfu. :-k
https://www.ifixit.com/Guide/MacBook+Pr ... ment/38520


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus