HDR á Linux
Sent: Fim 21. Mar 2024 15:35
High dynamic range (HDR) á Linux er loksins að líta dagsins ljós.
Android, MacOS, TizenOS (Samsung), WebOS (LG) og Windows hafa verið með stuðning við HDR í all mörg ár en ekki Linux.
Nokkrar ástæður eru þar fyrir svo sem leyfismál, (gamall X11 Xorg) o.fl. En svo kom KDE með Plasma 6 og þá breyttist allt, Valve SteamOS hafa einnig verið duglegir.
Top 5 Linux Distributions to Try the KDE Plasma 6 Desktop
https://9to5linux.com/top-5-linux-distr ... -right-now
Vandamálið við allar þessar útgáfur er að það er allt of mikil command line vinna við að fá þetta til að virka.
En þá datt mér í hug að prufa Fedora 41 sem er í algjörri Dev/Beta keyrslu og viti menn, þetta bara virkar (eða þannig) með tveimur músasmellum
Enn sem komið er, er þetta mjög buggy og ég mæli engan veginn með því að stökkva á þetta strax nema að menn séu með sér disk í þetta til að fikta nógu mikið.
Við endurræsingu detta út HDR stillingar og þarf að setja upp aftur svo dæmi sé tekið.
Og að sjálfsögðu þarf skjárinn þinn að vera með HDR stuðning.
En semsagt það var gleði að sjá LG C1 TV'ið mitt melda HDR upp í hægra horni við tveimur músarsmellum.
Er þetta kannski árið fyrir Linux Desktop?
K.
Android, MacOS, TizenOS (Samsung), WebOS (LG) og Windows hafa verið með stuðning við HDR í all mörg ár en ekki Linux.
Nokkrar ástæður eru þar fyrir svo sem leyfismál, (gamall X11 Xorg) o.fl. En svo kom KDE með Plasma 6 og þá breyttist allt, Valve SteamOS hafa einnig verið duglegir.
Top 5 Linux Distributions to Try the KDE Plasma 6 Desktop
https://9to5linux.com/top-5-linux-distr ... -right-now
Vandamálið við allar þessar útgáfur er að það er allt of mikil command line vinna við að fá þetta til að virka.
En þá datt mér í hug að prufa Fedora 41 sem er í algjörri Dev/Beta keyrslu og viti menn, þetta bara virkar (eða þannig) með tveimur músasmellum
Enn sem komið er, er þetta mjög buggy og ég mæli engan veginn með því að stökkva á þetta strax nema að menn séu með sér disk í þetta til að fikta nógu mikið.
Við endurræsingu detta út HDR stillingar og þarf að setja upp aftur svo dæmi sé tekið.
Og að sjálfsögðu þarf skjárinn þinn að vera með HDR stuðning.
En semsagt það var gleði að sjá LG C1 TV'ið mitt melda HDR upp í hægra horni við tveimur músarsmellum.
Er þetta kannski árið fyrir Linux Desktop?
K.