Uppfærsla á móðurborði fyrir i7
Sent: Mið 20. Mar 2024 11:19
Sælir snillingar
Er að fara í að uppfæra móðurborð hjá mér.
Er með Asus mATX Z690/DDR4 borð núna með 12700K og 64Gb af minni, borð sem hefur þjónað mér vel og verið rockstabílt.
Er líka með 3* m.2 nvme og þarf að bæta 1 ef ekki 2 við fljótlega.
Þarf að fara í full ATX borð, langar í uppfærslu í z790 í leiðinni og mig langar líka í vandaða fasa og aðeins betri innbyggða kælingu á fasana (sem er ekki uppá stærstu fiska á núverandi móðurborð) þar sem ég er með nánast silent build.
Langar líka að fara aðeins í O.C. og A.I. OC hjá Asus er soldið heillandi þar sem maður hefur ekki lengur tíma vegna fjölskyldu til að taka 6-12 tíma "tweak" session með thermal/throttling checking og öllu því.
Ég rak augun í þetta borð á bhphoto:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/1730887-REG/asus_rog_strix_z790_a_gaming_wifi_d4_raog_strix_z790_a_gaming.html
Og það er á 267 usd
Er ég að fara að finna eitthvað betra z790 sem styður 4*nvme með DDR4 á lægra verði?
Takk fyrir að nenna að lesa þetta
Er að fara í að uppfæra móðurborð hjá mér.
Er með Asus mATX Z690/DDR4 borð núna með 12700K og 64Gb af minni, borð sem hefur þjónað mér vel og verið rockstabílt.
Er líka með 3* m.2 nvme og þarf að bæta 1 ef ekki 2 við fljótlega.
Þarf að fara í full ATX borð, langar í uppfærslu í z790 í leiðinni og mig langar líka í vandaða fasa og aðeins betri innbyggða kælingu á fasana (sem er ekki uppá stærstu fiska á núverandi móðurborð) þar sem ég er með nánast silent build.
Langar líka að fara aðeins í O.C. og A.I. OC hjá Asus er soldið heillandi þar sem maður hefur ekki lengur tíma vegna fjölskyldu til að taka 6-12 tíma "tweak" session með thermal/throttling checking og öllu því.
Ég rak augun í þetta borð á bhphoto:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/1730887-REG/asus_rog_strix_z790_a_gaming_wifi_d4_raog_strix_z790_a_gaming.html
Og það er á 267 usd
Er ég að fara að finna eitthvað betra z790 sem styður 4*nvme með DDR4 á lægra verði?
Takk fyrir að nenna að lesa þetta