Uppfæra skjá
Sent: Mið 20. Mar 2024 11:03
Ég er með ASUS ProArt (Asus PA246) sem er frá 2011-2012 þannig að komin til ára sinna en hefur virkað vel hingað til. Hann er með IPS tækninni sem var talinn best fyrir myndvinnslu á þeim tíma sem ég keypti skjáinn.
Mig langar til þess að vita hvort hann sé ekki orðin frekar úreltur og kannski kominn tími á að nota hann sem skjá nr. 2 en ekki aðalskjá fyrir myndvinnsluna. Hvað er eiginlega best í dag ef maður er mikið í ljósmyndun og að færa sig í 4k og jafnvel 8k vídeóvinnslu?
Mig langar til þess að vita hvort hann sé ekki orðin frekar úreltur og kannski kominn tími á að nota hann sem skjá nr. 2 en ekki aðalskjá fyrir myndvinnsluna. Hvað er eiginlega best í dag ef maður er mikið í ljósmyndun og að færa sig í 4k og jafnvel 8k vídeóvinnslu?