Síða 1 af 1
Widows aftengingarhljóð með DisplayPort
Sent: Fös 01. Mar 2024 19:29
af jonfr1900
Ég er með nýja tölvuskjái núna sem styðja bæði HDMI og síðan DisplayPort. Þegar ég hef prófað DisplayPort þá kemur Windows 11 Pro hjá mér með svona aftengingar hljóð þegar ég slekk á skjánum. Þetta gerist ekki þegar HDMI er notað. Veit einhver afhverju þetta er.
Takk fyrir aðstoðina.
Re: Widows aftengingarhljóð með DisplayPort
Sent: Fös 01. Mar 2024 19:45
af agust1337
Það er venjulegt. Held þú getur slökkt á því í Control Panel -> Sound -> Sounds fyrir tilvikssvæði "Device Disconnect".
Re: Widows aftengingarhljóð með DisplayPort
Sent: Fös 01. Mar 2024 21:07
af jonfr1900
agust1337 skrifaði:Það er venjulegt. Held þú getur slökkt á því í Control Panel -> Sound -> Sounds fyrir tilvikssvæði "Device Disconnect".
Ég færði mig yfir úr HDMI yfir í DisplayPort til þess að prófa þetta aftur og þetta hljóð ekki að koma inn þegar ég slekk núna á skjánum. Ég hef breytt uppsetningunni á Nvidia drivernum hjá mér, kannski breytti það þessu.