Versla að utan


Höfundur
venom
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 19. Feb 2024 20:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Versla að utan

Pósturaf venom » Mán 19. Feb 2024 20:48

Góða kvöldið.

Mig langar að athuga hvort það sé einhver erlend síða sem sendir íhluti til íslands í borðtölvur.
þá er ég að tala um skjákort og allt sem fylgir þeim geira..

Er nýr hér svo vonandi er ég að setja þetta í réttan flokk.

Takk kærlega ! ;) ;)




Hausinn
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Versla að utan

Pósturaf Hausinn » Mán 19. Feb 2024 21:26

Flestar "almennar" sölusíður eins og Amazon, Ebay etc eru fullar af seljendum sem bjóða upp á sendingu til Íslands. Margar sérvöruverslanir gera það líka. Hef sjálfur góða reynslu af https://www.overclockers.co.uk/




Höfundur
venom
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 19. Feb 2024 20:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Versla að utan

Pósturaf venom » Mán 19. Feb 2024 21:28

Snild kærlega fyrir þetta svar.
ég var búinn að kíkja á amazon með t.d eitt skjakort og það munaði þúsundi kalli á íslandi og að láta senda þetta hingað..
En ég kikji á overclockers :D



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Versla að utan

Pósturaf Frost » Mán 19. Feb 2024 21:44

Gott að nefna eins og hefur komið fram á þráði hér áður. Skoðaðu á Amazon.de. Getur oft munað að panta þaðan.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7506
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1174
Staða: Ótengdur

Re: Versla að utan

Pósturaf rapport » Þri 20. Feb 2024 00:16

Endilega versla hér heima og styðja við þessar fáu sérverslanir sem eftir eru



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Tengdur

Re: Versla að utan

Pósturaf Langeygður » Þri 20. Feb 2024 03:25



Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versla að utan

Pósturaf gutti » Þri 20. Feb 2024 10:19

Frost skrifaði:Gott að nefna eins og hefur komið fram á þráði hér áður. Skoðaðu á Amazon.de. Getur oft munað að panta þaðan.


Reynsla hjá mér að kaupa hjá amazon de er góð en senda hluti til baka er bull búinn að senda router 1 sinni kom til baka er en aftur að senda í 2 skipti sjá hvort sé sama vesen en tala við chat hjá amazon de að router hafa komið til þeirra svo bara bíða að sjá bara benda á ef þarf senda hluti til amazon de gæti verið smá vesen !! Mín reynsla !!



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3167
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Versla að utan

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 20. Feb 2024 12:51



Just do IT
  √