ITX build
Sent: Lau 10. Feb 2024 16:58
Í tilefni að núverandi borðtölvan mín shuttle XPC er að vera 8 ára gömul fór ég að hugsa hvort það væri ekki tilefni að uppfæra.
Ég vill endilega halda mig við minimalíska og hljóðláta tölvu og hef verið að glugga-versla aðeins og setti þessa saman hjá computersalg.dk fyrir samtals 9.540 DKK / 189.800 ISK
Budget hjá mér er helst ekki yfir 10.000 DKK.
Kassi:
Cooler Master MasterBox NR200P MAX - 2.852 DKK / 56.750 ISK
Pros: Lookið sem ég er að leita eftir. 850W Aflgjafi, closed loop CPU kæling og PCIe riser fylgir með.
Cons: Hefði helst vilja hafa hann svartan eins og NR200P. Eingin USB tengi á framan.
Væri til í að heyra hvort einhver mæli með öðru?
Móðurborð:
ASRock Z790M-ITX WiFi - 1.799 DKK / 35.800 ISK
Geri eingar sérstakar kröfur fyrir móðurborð nema þarf að hafa amk eitt M.2 fyrir NVME, LGA1700 socket og innbyggt WiFi.
Væri til í að heyra hvort einhver mæli með öðru?
Örgjörvi:
Intel Core 5-14600K - 2.799 DKK / 55.700 ISK
Sýnist vera svona mest fyrir peningin í augnablikinu. Ég hef meiri not fyrir hærri klukkutíðni frekar en fleiri kjarna.
Vinnsluminni:
Kingston Fury DDR5 2x32GB - 2.090 DKK / 41.590 ISK
Geri eingar sérsakar kröfur fyrir vinnsluminni, 2x16GB er eflaust nóg, setti 2x32GB afþvíbara...
Kæmi svo með að nota áfram Nvidia RTX 2060 og Samsung SSD sem ég á fyrir.
Vill endilega heyra ráðleggingar.
Ég vill endilega halda mig við minimalíska og hljóðláta tölvu og hef verið að glugga-versla aðeins og setti þessa saman hjá computersalg.dk fyrir samtals 9.540 DKK / 189.800 ISK
Budget hjá mér er helst ekki yfir 10.000 DKK.
Kassi:
Cooler Master MasterBox NR200P MAX - 2.852 DKK / 56.750 ISK
Pros: Lookið sem ég er að leita eftir. 850W Aflgjafi, closed loop CPU kæling og PCIe riser fylgir með.
Cons: Hefði helst vilja hafa hann svartan eins og NR200P. Eingin USB tengi á framan.
Væri til í að heyra hvort einhver mæli með öðru?
Móðurborð:
ASRock Z790M-ITX WiFi - 1.799 DKK / 35.800 ISK
Geri eingar sérstakar kröfur fyrir móðurborð nema þarf að hafa amk eitt M.2 fyrir NVME, LGA1700 socket og innbyggt WiFi.
Væri til í að heyra hvort einhver mæli með öðru?
Örgjörvi:
Intel Core 5-14600K - 2.799 DKK / 55.700 ISK
Sýnist vera svona mest fyrir peningin í augnablikinu. Ég hef meiri not fyrir hærri klukkutíðni frekar en fleiri kjarna.
Vinnsluminni:
Kingston Fury DDR5 2x32GB - 2.090 DKK / 41.590 ISK
Geri eingar sérsakar kröfur fyrir vinnsluminni, 2x16GB er eflaust nóg, setti 2x32GB afþvíbara...
Kæmi svo með að nota áfram Nvidia RTX 2060 og Samsung SSD sem ég á fyrir.
Vill endilega heyra ráðleggingar.