Intel i9 14900K Vs Intel i9 14900KF og minni


Höfundur
Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Intel i9 14900K Vs Intel i9 14900KF og minni

Pósturaf Maggibmovie » Mán 15. Jan 2024 16:01

Getur einhver sagt mér hver munurinn fellst í þessum tveimur örgjöfum og eru þetta upgradesins virði úr i7 13700k í gaming tölvu

Og þarf maður að fara í 4 minniskubba til að nýta svona i9
Síðast breytt af Maggibmovie á Mán 15. Jan 2024 16:02, breytt samtals 1 sinni.


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: Intel i9 14900K Vs Intel i9 14900KF og minni

Pósturaf TheAdder » Mán 15. Jan 2024 16:40

Sæll, KF týpan er ekki með innbyggðri skjástýringu og ætti að geta turboað meira/lengur en cpu með skjástýringu.
Ég myndi halda að fyrir leikjaspilun almennt, sé það ekki þess virði að fara úr i7 yfir í i9, og sérstaklega ekki úr 13. kynslóð yfir í 14, svona miðað við hvað maður hefur lesið um að munurinn sé lítill á þeim.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Intel i9 14900K Vs Intel i9 14900KF og minni

Pósturaf andriki » Mán 15. Jan 2024 20:16

2 minnikubbar eru betri fyrir performance, en það skiptir miklu máli hvaða móðurborð þú ert með og hvaða vinnsluminni þú kaupir, síðan er líka hægt að fá slátta auka performance bara með því að stilla timings og sub timing á vinnsluminninu. ættir sem dæmi alveg að geta keyrt 7000-7400 mhz vinnsluminni á þessu móðurborði en ef þu vilt fara í eth mikið hraðar t.d. þá er hægt að fá kitt sem eru 8000mhz, en það eru bara örfá móðurborð og cpuar sem geta keyrt þannig minni




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Intel i9 14900K Vs Intel i9 14900KF og minni

Pósturaf andriki » Mán 15. Jan 2024 20:23

Það er lika möguleiki að ramið sem þu ert með se sk hynix a die og ef svo er ætti að vera hægt að overclocka það i 7000mhz eða meira, en skiptir miklu mali að tunna lika timing




agust1337
Gúrú
Póstar: 549
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel i9 14900K Vs Intel i9 14900KF og minni

Pósturaf agust1337 » Þri 16. Jan 2024 15:41

KF = F þýðir án innbyggðri skjástýringu og K þýðir að hægt er að yfirklukka

Ég persónulega myndi ekki kaupa mér 14900K(F) ef þú ætlar eingöngu að nota tölvuna fyrir leiki, þetta er aðallega hugsað sem vinnuörgjörvi, ss fyrir td tónlistargerð, kvikmyndagerð, 3d modelling osfrv.
Ef þú átt nú alveg efni á honum og villt hann frekar þá náttúrlega er það sjálfsagt að enginn bannar þér að nota hann eingöngu í leikjanotkun en vafinn er sá það er enginn leikur nútildags sem notfærir sér alla kjarnana.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Intel i9 14900K Vs Intel i9 14900KF og minni

Pósturaf Maggibmovie » Mið 17. Jan 2024 09:54

Takk fyrir góð svör, ég var einhvað að googla en ég finn ekkert gott tutorial fyrir mitt móðurborð í að overclocka. Oh well


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Intel i9 14900K Vs Intel i9 14900KF og minni

Pósturaf worghal » Mið 17. Jan 2024 10:16

Maggibmovie skrifaði:Takk fyrir góð svör, ég var einhvað að googla en ég finn ekkert gott tutorial fyrir mitt móðurborð í að overclocka. Oh well

ég held að það sé alger óþarfi að overclocka þessa örgjörfa, ef þeir eru eitthvað eins og i9 13th series þá munu þeir keyra frekar heitir og overclock mun ekki hjálpa þar, einnig held ég að þú munir ekki fá mikið real world gain í því sem þú ætlar að nota tölvuna í til að réttlæta overclock þar sem þessir örgjörfar eru nú þegar frekar öflugir :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Intel i9 14900K Vs Intel i9 14900KF og minni

Pósturaf Maggibmovie » Mið 17. Jan 2024 11:05

Ég hef séð hæst 60 gráður eins og er á þessum 13700


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |


andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Intel i9 14900K Vs Intel i9 14900KF og minni

Pósturaf andriki » Mið 17. Jan 2024 15:42

Maggibmovie skrifaði:Ég hef séð hæst 60 gráður eins og er á þessum 13700

getur sent a mig pm ef þú vilt fá einnhverja aðstoð