Síða 1 af 1

NAS hýsing

Sent: Fim 04. Jan 2024 20:56
af Le Drum
Hef verið að nota ASUSTOR NAS hýsingu í einhvern tíma núna, AS1002 v2 kettlingur.

Ef ég er að skilja meldingar rétt frá framleiðanda þá eru þeir að hætta að styðja þessa græju í náinni framtíð, þannig að ég var að spá í að fara uppfæra.

Langaði að fá að heyra í einhverjum sem eru að nota svipaðar græjur, hvort maður eigi að halda sig við ASUSTOR eða kíkja á eitthvað annað merki.

Re: NAS hýsing

Sent: Fös 05. Jan 2024 00:06
af peturthorra
Ég hef verið með bæði Zyxel Nas326 og svo núna er ég með ASUSTOR 1104T og líkar vel við hann (átt hann er í rúmlega mánuð).

Mun hrifnari af ASUSTOR græjunni heldur en Zyxel.