Network droppar úr 1 Gb í 100 mb
Sent: Lau 30. Des 2023 22:39
Sæl veriði,
Ég er að berjast við skrítið vandamál í net hraða hjá mér.
Ég er með Pfsense router og tvo aðgangspunkta, 1 Netgear pro gaming nighthawk xr500 sem er búinn að virka fanta vel sem Access Point og er að gefa mér 480mb niðurhal og upp. Svo í hinum enda hússins, tengt með snúru í gegnum háaloftið og niður inná skrifstofu í vegg tengil, er ég með ASUS router RT-N56U, sem Access Point og nota portin á honum sem switch fyrir borðtölvu og server.
Asus routerinn var búinn að vera capped í 100 mb í langan tíma, þangað til ég skipti um snúru úr vegg í router 22.des, þá fór snúrutengdu tækin upp í 500 mb, wifi hraðinn ekki alveg þar en náði yfir 100mb.
Þetta dugði til 26.des, þá datt hraðinn aftur niður í 100mb
kvöldið 27.des ákvað ég að taka Asus útúr lúppunni og setti zyxel switch í skrifstofuna svo að veggtengillinn fór í switch, access point, borðtölva og server í switch og hraðinn flaug upp í 900mb
Það dugði ekki nema til 18 daginn eftir og datt aftu rniður í 100mb.
Hvað getur verið að valda þessu?
sjá mynd
https://photos.app.goo.gl/GvmzUR3qnDDtKrGFA
Ég er að berjast við skrítið vandamál í net hraða hjá mér.
Ég er með Pfsense router og tvo aðgangspunkta, 1 Netgear pro gaming nighthawk xr500 sem er búinn að virka fanta vel sem Access Point og er að gefa mér 480mb niðurhal og upp. Svo í hinum enda hússins, tengt með snúru í gegnum háaloftið og niður inná skrifstofu í vegg tengil, er ég með ASUS router RT-N56U, sem Access Point og nota portin á honum sem switch fyrir borðtölvu og server.
Asus routerinn var búinn að vera capped í 100 mb í langan tíma, þangað til ég skipti um snúru úr vegg í router 22.des, þá fór snúrutengdu tækin upp í 500 mb, wifi hraðinn ekki alveg þar en náði yfir 100mb.
Þetta dugði til 26.des, þá datt hraðinn aftur niður í 100mb
kvöldið 27.des ákvað ég að taka Asus útúr lúppunni og setti zyxel switch í skrifstofuna svo að veggtengillinn fór í switch, access point, borðtölva og server í switch og hraðinn flaug upp í 900mb
Það dugði ekki nema til 18 daginn eftir og datt aftu rniður í 100mb.
Hvað getur verið að valda þessu?
sjá mynd
https://photos.app.goo.gl/GvmzUR3qnDDtKrGFA