Síða 1 af 1

Hvaða týpa í flakkara/xbox *komin skoðunarkönnun*

Sent: Fös 06. Jan 2006 15:06
af MuGGz
Er að fara fá mér flakkara/xbox og vantar nátturlega disk í hann

hvaða týpu mæliði með ? er einhver önnur betri enn hin í svona?

Sent: Fös 06. Jan 2006 15:19
af mjamja
er það eki bara seagate? annars er ég með WD og hann hefur reynst mér ágætlega

Sent: Fös 06. Jan 2006 15:21
af Rusty
Seagate Barracuda

Sent: Fös 06. Jan 2006 15:55
af BrynjarDreaMeR
Samsung

Sent: Fös 06. Jan 2006 16:12
af @Arinn@
hvort er þetta sata eða ide flakkari ?

Sent: Lau 07. Jan 2006 02:02
af Zaphod
Samsung , silent og í kaldari kantinum ..

Hef nefnilega séð bæði maxtor og wd diska bræða ide kapalinn. oftar en einu sinni :shock:

Sent: Lau 07. Jan 2006 03:46
af gumball3000
seagate eru án alls efa LAAAANG bestu diskarnir uppá endingu og áræðanleika enda sérðu að þeir eru sennilega dýrastir :wink:

Sent: Lau 07. Jan 2006 05:45
af Mazi!
Zaphod skrifaði:Samsung , silent og í kaldari kantinum ..

:shock:


sammála

Sent: Lau 07. Jan 2006 10:16
af wICE_man
Ég myndi velja Samsung sjálfur, Seagate eru þrælfínir en ekki alveg jafn hljóðlátir og afköstin eru yfir heildina litið betri hjá Samsunginum.

Sent: Lau 07. Jan 2006 12:16
af Vilezhout
samsung spinpoint

hljóðlátustu diskarnir og áreiðanlegir

Sent: Lau 07. Jan 2006 19:00
af DoRi-
Samsung eða Seagate, er með Bæði heyrist ekkert í þessu,

en samt myndi ég frekar velja Samsung

Sent: Sun 08. Jan 2006 02:40
af galileo
samsung spingpoint held
eg að sé líka kaldari.

Sent: Sun 08. Jan 2006 04:19
af gumball3000
OK gaurar samsung er kannski hljótlátari en seagate eru með betri endingu :roll:

Sent: Sun 08. Jan 2006 08:47
af fallen
Ég er með 160GB Samsung og 300GB Seagate Barracuda í Vantec Nexstar 3 flökkurum og Seagate diskurinn er hraðvirkari, hljóðlátari og kaldari.

Sent: Sun 08. Jan 2006 20:20
af marino_i
320 GB Western Digital "Special Edition"
ATA100, 8mb buffer, 7200rpm, Fluid bearing

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1410

Sent: Sun 08. Jan 2006 21:51
af fallen
halldor skrifaði:Enda er Samsung diskurinn eldri ekki satt?


Jú, Samsunginn er eldri.. en það er samtsemáður sami 'hávaði' í honum.
Þegar Seagate diskurinn er að vinna þá heyrist varla í honum en það heyrist aðeins hærra í Samsung disknum en þetta er enginn hávaði til að kvarta yfir.
Svo finnst mér diskaval líka vera persónubundnara, þ.e.a.s. fer eftir hvað reynslu þú ert búinn að lenda í með viðkomandi merki.. :>

Sent: Sun 08. Jan 2006 23:25
af gumball3000
Ég er með 160GB Samsung og 300GB Seagate Barracuda í Vantec Nexstar 3 flökkurum og Seagate diskurinn er hraðvirkari, hljóðlátari og kaldari. :wink: Amen

Sent: Mán 09. Jan 2006 18:58
af MuGGz
Er ekki sama svarið með Xbox, samsung eða Seagate :?:

Sent: Sun 15. Jan 2006 23:55
af bluntman
Þvílíkt skiptar skoðanir... :roll:

Sent: Mán 16. Jan 2006 01:13
af MuGGz
keypti mér 250gb seagate í xboxið, mjög sáttur :)