Build fyrir litla bróður
Sent: Mán 13. Nóv 2023 22:12
Góða kvöldið!
Ekki stigið fæti hérna inn í mörg ár en gaman að sjá hvað allt er virkt ennþá og vaktin lifir!
Fékk það verkefni frá litla bróður (14 ára) að hjálpa með tölvu rig sem hann hyggst kaupa.
Ég hef sjálfur smíðað 2 tölvur en það er liðinn langur tími, og tók daginn í dag í að reyna koma mér aðeins inn í þetta á ný.
Ég er sjálfur smá "geforce og intel" megin, og það má örugglega debata um það endalaust að skoða amd hliðina.
Hún á helst að höndla einfalda hluti eins og Fortnite og Minecraft í 1080p á 24 tommum *kannski upgradear hann 'i 27" 4k seinna*, en svo er aldrei að vita hvað hann vill spila þar sem þetta verður fyrsta "leikjatölvan" hjá honum. (hann hefur verið með lappa fram að þessu)
En allt í allt, er þetta ekki ágætt, sem futureproof tölva fyrir 190 þúsund kallinn? (markmiðið var að halda þessu undir 200 þús)
Þetta er allt í körfunni hjá kísildal þar sem ég hef verslað þar og er mjög hrifinn af þjónustunni.
Deepcool MACUBE 110 White µATX turnkassi https://kisildalur.is/category/14/products/1864
Intel i5-13500 Raptor lake LGA1700 6P+8E kjarna örgjörvi https://kisildalur.is/category/9/products/2891
G.Skill 32GB (2x16GB) Ripjaws S5 5600MHz DDR5 https://kisildalur.is/category/10/products/2874
Palit GeForce RTX 3050 StormX 8GB https://kisildalur.is/category/12/products/1255
ASRock B760M PG Lightning µATX LGA1700 móðurborð https://kisildalur.is/category/8/products/3098
1TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD https://kisildalur.is/category/11/products/691
Gamemax Sigma 540 örgjörvakæling https://kisildalur.is/category/13/products/3000
Gamemax GX-750 Modular 750W aflgjafi https://kisildalur.is/category/15/products/3176
samtals 190.400kr.
Helstu pælingarnar sem ég fór í var að reyna hafa þetta 13th gen intel, DDR5 minni og klárlega m.2 harðan disk.
En kannski fór eitthvað framhjá mér, ættu ekki allir þessir partar að virka fínt saman?
Fyrirfram þakkir fyrir hjálp! Veit þið kunnið þetta betur en ég
Ekki stigið fæti hérna inn í mörg ár en gaman að sjá hvað allt er virkt ennþá og vaktin lifir!
Fékk það verkefni frá litla bróður (14 ára) að hjálpa með tölvu rig sem hann hyggst kaupa.
Ég hef sjálfur smíðað 2 tölvur en það er liðinn langur tími, og tók daginn í dag í að reyna koma mér aðeins inn í þetta á ný.
Ég er sjálfur smá "geforce og intel" megin, og það má örugglega debata um það endalaust að skoða amd hliðina.
Hún á helst að höndla einfalda hluti eins og Fortnite og Minecraft í 1080p á 24 tommum *kannski upgradear hann 'i 27" 4k seinna*, en svo er aldrei að vita hvað hann vill spila þar sem þetta verður fyrsta "leikjatölvan" hjá honum. (hann hefur verið með lappa fram að þessu)
En allt í allt, er þetta ekki ágætt, sem futureproof tölva fyrir 190 þúsund kallinn? (markmiðið var að halda þessu undir 200 þús)
Þetta er allt í körfunni hjá kísildal þar sem ég hef verslað þar og er mjög hrifinn af þjónustunni.
Deepcool MACUBE 110 White µATX turnkassi https://kisildalur.is/category/14/products/1864
Intel i5-13500 Raptor lake LGA1700 6P+8E kjarna örgjörvi https://kisildalur.is/category/9/products/2891
G.Skill 32GB (2x16GB) Ripjaws S5 5600MHz DDR5 https://kisildalur.is/category/10/products/2874
Palit GeForce RTX 3050 StormX 8GB https://kisildalur.is/category/12/products/1255
ASRock B760M PG Lightning µATX LGA1700 móðurborð https://kisildalur.is/category/8/products/3098
1TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD https://kisildalur.is/category/11/products/691
Gamemax Sigma 540 örgjörvakæling https://kisildalur.is/category/13/products/3000
Gamemax GX-750 Modular 750W aflgjafi https://kisildalur.is/category/15/products/3176
samtals 190.400kr.
Helstu pælingarnar sem ég fór í var að reyna hafa þetta 13th gen intel, DDR5 minni og klárlega m.2 harðan disk.
En kannski fór eitthvað framhjá mér, ættu ekki allir þessir partar að virka fínt saman?
Fyrirfram þakkir fyrir hjálp! Veit þið kunnið þetta betur en ég