Síða 1 af 1

Aflgjafi fyrir r9 390?

Sent: Mið 01. Nóv 2023 10:28
af litli_b
Er að spá hvernig aflgjafi ég ætti að nota fyrir R9 390 skjákort. Ég hef testað það áður með 650w Psu en ég er núna að nota það í annað. Hafið þið einhverjar hugmyndir yfir því hvernig ég gæti fundið aflgjafa sem er nógu sterkur? Ég er alls ekki með hátt budget, og er aðalega að gera þetta vegna þess að ég hef tölvuparta, og litli bróðir minn gæti haft gaman af meira Vram.
Budgetið mitt ekki hærra en 8000 (Ég er ekki að kaupa núna, bara að leita af hugmyndum)

Re: Aflgjafi fyrir r9 390?

Sent: Mið 01. Nóv 2023 12:22
af TheAdder

Re: Aflgjafi fyrir r9 390?

Sent: Mið 01. Nóv 2023 20:31
af jonsig
Notar einhvern PSU calculator, fyllir hann samviskusamlega út. Og þá ertu kominn með rétt svar.

Hinsvegar eru þessar reiknivélar ekki að gera ráð fyrir að þú kaupir eitthvað PSU sorp.

Síðan þegar þú spottar aflgjafa sem þú fýlar getur þú athugað review fyrir viðkomandi aflgjafa, þar sem hann er prófaður við ýmis hitastig og í 100% vinnslu. Þannig ertu good to go næstu 2árin.

Ef þú vilt eitthvað future proofing þá er ekkert að því að kaupa vandaðan 850-1200W PSU. Nýjan eða notaðann (Seasonic,Corsair,Bequiet,EVGA ofl)