Aflgjafi fyrir r9 390?
Sent: Mið 01. Nóv 2023 10:28
Er að spá hvernig aflgjafi ég ætti að nota fyrir R9 390 skjákort. Ég hef testað það áður með 650w Psu en ég er núna að nota það í annað. Hafið þið einhverjar hugmyndir yfir því hvernig ég gæti fundið aflgjafa sem er nógu sterkur? Ég er alls ekki með hátt budget, og er aðalega að gera þetta vegna þess að ég hef tölvuparta, og litli bróðir minn gæti haft gaman af meira Vram.
Budgetið mitt ekki hærra en 8000 (Ég er ekki að kaupa núna, bara að leita af hugmyndum)
Budgetið mitt ekki hærra en 8000 (Ég er ekki að kaupa núna, bara að leita af hugmyndum)