Síða 1 af 1

14900k thoughts and comments

Sent: Fim 19. Okt 2023 19:46
af nonesenze
þetta er eða á að vera svipað og 13900ks, ég er búinn að panta mér einn og á að koma á morgun, er ég sá eini sem er spentur yfir þessu?
ég er að fara frá 13700k og mitt mun ver til sölu soon, asus z790p og 13700k.

ég vildi ekki vera að fara í 13900k því það var svo stutt í 14th gen. en ég nenni ekki að bíða eftir 14900KS sem ég hefði viljað, ég vona með þessu að ég nái 2-3 sæti í time spy benchi hérna og hafi þokkalega vel (hobby að byggja og overclocka) frekar en að nota þetta

minn 14900k á að þetta í hús á morgun og mig grunar að ég sé með þeim fyrstu til að fá þetta í hendurnar

Re: 14900k thoughts and comments

Sent: Fim 19. Okt 2023 22:39
af Langeygður
Ættir að fá ágætis upplyftingu. Hefði ekki verið þess virði að uppfæra frá 13900k. Er sjálfur að nota 12700k í servernum mínum, er að líta á 14700 eða 14900 ekki k sem uppgrade. Ætla að bíða eftir ArrowLake til að uppfæra leikjatölvuna (9900k) sem ég er að nota núna.

Re: 14900k thoughts and comments

Sent: Lau 21. Okt 2023 09:02
af Templar
Hefði nú verið betra að kalla þetta 13th 2nd gen eða eitthvað álíka og örrana 13750 eða 13950 en þetta er svo svakalega marginalt að það réttlætir eiginlega ekkert að mínu mati að kalla þetta 14Th gen. sem er marketing deildin að gera sína vinnu að sjálfsögðu en þetta er ekkert annað en aðeins betrumbætt framleiðsla á sama örgjörva á sama 10nm/7nm-fin framleiðslunni.

14700K er eina "uppfærslan" með fjölgun e-cores, ekkert í raun undir húddinu, næstum vonlaust fyrir þó sem eiga nú þegar 13900K að íhuga kaup, hvað þá einhvern með 13900KS, maður kaupir kannski þó. Datt í hug að pússa heat spreaderinn enn meira, taka alveg 1-2mm af honum, maður myndi svo delidda auðvitað og setja LM þarna, efast um að ég myndi nenna að skipta vatnsblokk og fara í direct mount, annars veit maður aldrei...

Áhugavert hvernig hlutverkum er núna snúið við með AMD og Intel, Intel er tuner friendly og selur örgjörfa sem eru eingöngu prosumer, þeas. i9 örrann, á meðan AMD er meira með þetta læst niður, var alltaf öfugt farið nær alla tíð sem þessir 2 risar hafa heyjað sína baráttu.

Re: 14900k thoughts and comments

Sent: Lau 21. Okt 2023 10:32
af Drilli
Meðað við það sem ég hef lesið og séð þá finnst mér 14900K vera vonbrigði, vs 13900K, var að vonast eftir meiri afköstum, þegar þessir tveir eru bornir saman.

Held að ég uppfæri ekki..

Re: 14900k thoughts and comments

Sent: Lau 21. Okt 2023 12:35
af Trihard
Það er alltaf gaman að eiga pening inná bankareikningnum

Re: 14900k thoughts and comments

Sent: Lau 21. Okt 2023 15:39
af nonesenze
ég myndi nú aldrei fara úr 13900k í 14900k, en 13600k eða jafnvel 13700k væri alveg flott að fara í 14700k eða 14900k, eina aðal breytingin eins og templar sagði er í 14700k

Re: 14900k thoughts and comments

Sent: Lau 21. Okt 2023 18:26
af Templar
Já þetta er fullkomnlega tilgangslaus breyting, nota ekki einu sinni orðið uppfærsla, að færa sig frá 13900K í 14900. Ég gæti samt stokkið á þetta en þá aðeins til leika mér eins og að þynna heat spreaderinn meira og gera smá tilraunir sem hluti af áhugamálinu að dunda sér í að setja eitthvað saman og svo framv. Ekkert þarna að græða hvað varðar frammistöðu osf.

Re: 14900k thoughts and comments

Sent: Lau 21. Okt 2023 22:45
af nonesenze
Ég held að 13900ks hafi jafnvel win þarna

Re: 14900k thoughts and comments

Sent: Sun 22. Okt 2023 18:12
af jonsig
nonesenze skrifaði:ég myndi nú aldrei fara úr 13900k í 14900k, en 13600k eða jafnvel 13700k væri alveg flott að fara í 14700k eða 14900k, eina aðal breytingin eins og templar sagði er í 14700k


13700k í 13900kf var vesta upgrade allra tíma fyrir mig, svo 13600k,13700k í 14900k meikar ekkert sense nema fyrir einhvern með sérhæft multicore workload.

Re: 14900k thoughts and comments

Sent: Mið 25. Okt 2023 22:50
af agust1337
Læt þetta hér

Re: 14900k thoughts and comments

Sent: Fim 26. Okt 2023 09:40
af Dr3dinn
Þvílík vonbrigði er eina sem kemur í hausinn á mér með 14900K